Sælir vaktarar
Er að spá í hver sé besta leiðin til að fá þráðlaust net í íbúðinni. Félagi minn er með router í bílskúrnum með lan tenging inn í stofu þar sem ég vildi vera með einhverja græju fyrir þráðlaust net. Ég veit að síminn er með einhvern repeater sem ég hef heyrt að sé la la. Er Apple Airport Extreme málið ?
Getur hann ekki virkað eins og repeater ? Einhver önnur græja betri ?
Extenda þráðlaust net
-
- has spoken...
- Póstar: 153
- Skráði sig: Þri 29. Maí 2012 12:10
- Reputation: 14
- Staða: Ótengdur
Re: Extenda þráðlaust net
Einhver einfaldur access point ? Skil samt ekki nákvæmlega hvað þú ert að reyna gera þar sem þú talar um félaga þinn og bílskur, en svo þig og íbúð ?
i7-4790K | Asus GTX 970 | Asus Z97 Sabertooth | Zalman CNPS7X | 16GB Crucial DDR3 | 250gb Samsung EVO | Seagate 2TB HDD | Antec 750W modular | NZXT H230 | Logitech G710+ | Steelseries Rival | Benq xl2411z | Benq gl2450
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 300
- Skráði sig: Sun 20. Jún 2010 23:05
- Reputation: 8
- Staðsetning: Rvk.
- Staða: Ótengdur
Re: Extenda þráðlaust net
Sorry, ég er að reyna að aðstoða hann, routerinn hanns er í bílskúrnum og þaðan er hann með cat5e út í öll herbergi, en þráðlausa netið nær lítið út fyrir bílskúrinn. Hann þarf einhvern access point eða repeater sem er tengdur við routerinn með cat5e þannig að hann sé með þráðlaust net í íbúðinni.
Þetta er frekar stór íbúð þannig að hann vill einhverja sæmilega græju, bara spurning hvað menn mæla með. Ég hef heyrt að einhver apple græja sé málið, sem hlýtur þá að vera Airport Extreme, en hvort hann sé málið eða eitthvað annað er svolítið það sem ég er að kanna...
Þetta er frekar stór íbúð þannig að hann vill einhverja sæmilega græju, bara spurning hvað menn mæla með. Ég hef heyrt að einhver apple græja sé málið, sem hlýtur þá að vera Airport Extreme, en hvort hann sé málið eða eitthvað annað er svolítið það sem ég er að kanna...
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Extenda þráðlaust net
Ég er með UniFi heima hjá mér ( fæst t.d. í Nýherja & Símanum ). Ég er með 2 svona access punkta, þeir stilla sig saman, auðvelt að configa og svínvirka. Mæli með þeim.
+ þeir virka yfir PoE svo ég er með injectorana hjá routerinum og kapalinn er falinn í dós svo það sjást engir kaplar.
+ þeir virka yfir PoE svo ég er með injectorana hjá routerinum og kapalinn er falinn í dós svo það sjást engir kaplar.
-
- Fiktari
- Póstar: 93
- Skráði sig: Þri 16. Jún 2015 17:59
- Reputation: 17
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Extenda þráðlaust net
Sko, það má vel vera að AirPort tæki séu ekki með bestu specca af öllu á markaðnum en þau hafa reynst mér langbest af öllum netbúnaði sem ég hef notað. Þetta eru alveg hörku tæki þótt þau séu kannski ekki alveg best. Drægnin er ansi góð og hraðinn ekkert til að kvarta yfir. Þar að auki er uppsetningin tiltölulega einföld þar sem þetta notar AirPort Utility sem er talsvert skemmtilegra en web interfaces á mörgum repeaterum/access punktum og routerum. Svo virka þau líka bara, ekkert vesen.
Reynir Aron
Svona tölvukall
Svona tölvukall