Mozilla Firefox mjög hægur á Win10

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Mozilla Firefox mjög hægur á Win10

Pósturaf Krissinn » Þri 05. Apr 2016 20:46

Eru fleiri að lenda í því eftir uppfærslu í Win10 að Firefox sé mjög hægur?



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mozilla Firefox mjög hægur á Win10

Pósturaf Heliowin » Mið 06. Apr 2016 09:17

Ég lennti í þessu fyrst fyrr á árinu og eins fannst mér Library orðið of hægvirkt.

Gafst upp á Windows 10 :pjuke fyrir nokkrum vikum og skipti yfir í linux á desktop og er að nota Firefox 45 án vandamála af þessu tagi.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Mozilla Firefox mjög hægur á Win10

Pósturaf Krissinn » Mið 06. Apr 2016 17:50

Ég skil :) Microsoft þvingaði mig til að uppfæra, þetta er það nýleg tölva að ég hugsa að ábyrgðin detti út ef ég skipti um stýrikerfi. Hélt kannski að það væri hægt að laga þetta með Firefox :p



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mozilla Firefox mjög hægur á Win10

Pósturaf Dagur » Mið 06. Apr 2016 21:06

Ertu búinn að prófa að keyra án viðbóta? Ég er búinn að nota firefox á Win 10 lengi án vandræða



Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Mozilla Firefox mjög hægur á Win10

Pósturaf DJOli » Mið 06. Apr 2016 22:57

Ábyrgðin dettur ekki úr gildi þó þú skiptir um stýrikerfi. Þó að þú kaupir tölvu með x stýrikerfi, þá er ekki hægt að binda þig til að notast við þá útgáfu stýrikerfissins sem fylgir, hvað þá binda þig til að nota einungis það stýrikerfi, annars er ábyrgðin ógild. Svoleiðis virka hlutirnir ekki hér á Íslandi.

Vertu óhræddur um að skipta yfir á hvaða stýrikerfi sem þig listir, enda er það ekki hugbúnaðurinn sem er í ábyrgð, heldur vélbúnaðurinn.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Mozilla Firefox mjög hægur á Win10

Pósturaf Krissinn » Fös 08. Apr 2016 21:51

DJOli skrifaði:Ábyrgðin dettur ekki úr gildi þó þú skiptir um stýrikerfi. Þó að þú kaupir tölvu með x stýrikerfi, þá er ekki hægt að binda þig til að notast við þá útgáfu stýrikerfissins sem fylgir, hvað þá binda þig til að nota einungis það stýrikerfi, annars er ábyrgðin ógild. Svoleiðis virka hlutirnir ekki hér á Íslandi.

Vertu óhræddur um að skipta yfir á hvaða stýrikerfi sem þig listir, enda er það ekki hugbúnaðurinn sem er í ábyrgð, heldur vélbúnaðurinn.


Ég skil. Mér var sagt þetta fyrir nokkrum árum, meira vissi ég ekki. Þessvegna keypti ég mér tölvu án stýrikerfis á sínum tíma. En þessi tölva sem er með vesen með Firefox er ekki í minni eigu.



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Mozilla Firefox mjög hægur á Win10

Pósturaf Krissinn » Fös 08. Apr 2016 21:52

Dagur skrifaði:Ertu búinn að prófa að keyra án viðbóta? Ég er búinn að nota firefox á Win 10 lengi án vandræða


Ég hef reyndar ekki gert það :) Er samt búinn að þurrka hann út og setja aftur inn. Hann virkar mjög vel í þann tíma sem maður opnar hann fyrst eftir uppsetningu en þegar maður x-ar og byrjar aftur þá fer þetta í sama horf :/ Mjög skrítið....



Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Mozilla Firefox mjög hægur á Win10

Pósturaf Krissinn » Fös 08. Apr 2016 21:54

Svo var annað, hefur einhver hér lent i veseni með seinustu útgáfu af Itunes? Ipad-inn vill ekki tengjast Itunes eftir að eg uppfærði það. Tölvan finnur hann en Itunes vill ekkert með hann hafa!!