Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Pósturaf Krissinn » Mán 21. Mar 2016 22:13

Hefur einhver vitneskju um slíkt? Ég vil helst hafa þetta þráðlaust og með nætursjón og ekki verra ef það er hljóðnemi líka. Ég er að hugsa um innandyra ;)



Skjámynd

Njall_L
Stjórnandi
Póstar: 1261
Skráði sig: Mið 29. Okt 2014 20:58
Reputation: 384
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Pósturaf Njall_L » Mán 21. Mar 2016 22:14

Hérna er nokkuð gott úrval í fjölbreyttum verðflokkum
https://www.tolvutek.is/vorur/mynd_efti ... myndavelar


Löglegt WinRAR leyfi

Skjámynd

Höfundur
Krissinn
1+1=10
Póstar: 1122
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 21:19
Reputation: 1
Staðsetning: RNB
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Pósturaf Krissinn » Mán 21. Mar 2016 22:28

Var búinn að sjá þetta. Ég var að hugsa um að kaupa 3+ :p Það er kannski ódýrast að kaupa þetta á netinu eða hvað?



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Pósturaf nidur » Þri 22. Mar 2016 06:08




Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Pósturaf brain » Þri 22. Mar 2016 07:24




Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Pósturaf hagur » Þri 22. Mar 2016 09:06

Hjá Eirberg fást Foscam vélar. Ég er með eina svoleiðis heima, virkar mjög vel.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Pósturaf Tbot » Þri 22. Mar 2016 10:28

Í þessu eru nokkrar breytur,
þar sem verð helst i hendur við getu/gæði.

Meiri upplausn - dýrari vél. (megapixlar)
Síðan er það gæði linsu en þar er það sama, betri linsa, kostar meira.
Þráðlaust getur takmarkað fjölda ramma.

Getur t.d. notað securitas, öryggismiðstöðina og svartækni sem viðmið.




kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er ódýrast að kaupa IP myndavélar hér heima?

Pósturaf kfc » Þri 22. Mar 2016 13:44