Router meðmæli fyrir Ljósleiðara NetGear R7000
Sent: Lau 12. Mar 2016 18:40
Ætlaði að kaupa mér Asus router um daginn en fann ekki á lager neinstaðar þann sem mig langaði í, átti að kosta rúman 40þúsund
var að uppfæra nettenginguna í 500mbit og vantaði router sem ræður vel við hana ásamt betra Wifi en ég var með , datt svo inná Netgear R7000 NightHawk í Elko sem kostar aðeins 25þúsund krónur , var smá skeptískur fyrst en hann er betur speccaður heldur en Asus routerin, AC1900 WiFi (600 + 1300 Mbps) með Dual Core 1Ghz örgjörva
Svo fannst mér vefviðmótið ekkert spes í honum og datt þá inn á Asuswrt Firmware fyrir hann sem er portað fyrir netgear R7000 , gæti ekki verið sáttari fyrir þennan pening, fæ allan hraðann sem tengingin hjá mér leyfir líka á Wifi og svo er hann Gigabit ready , http://www.smallnetbuilder.com/tools/charts/router/view
var að uppfæra nettenginguna í 500mbit og vantaði router sem ræður vel við hana ásamt betra Wifi en ég var með , datt svo inná Netgear R7000 NightHawk í Elko sem kostar aðeins 25þúsund krónur , var smá skeptískur fyrst en hann er betur speccaður heldur en Asus routerin, AC1900 WiFi (600 + 1300 Mbps) með Dual Core 1Ghz örgjörva
Svo fannst mér vefviðmótið ekkert spes í honum og datt þá inn á Asuswrt Firmware fyrir hann sem er portað fyrir netgear R7000 , gæti ekki verið sáttari fyrir þennan pening, fæ allan hraðann sem tengingin hjá mér leyfir líka á Wifi og svo er hann Gigabit ready , http://www.smallnetbuilder.com/tools/charts/router/view