Steam Eða Windows að valda þessu ?
Sent: Sun 28. Feb 2016 20:32
Sælir Vaktarar, nú leita ég á aðstoða ykkar með þau vandræði að uppá síðkastið hefur Steam verið með algjör leiðindi við að uppfæra leiki.
í hvert skipti sem ég þarf að uppfæra leik kemur "An error occurred while updating (nafn á leik) Disk read error.
Eftir að hafa útilokað SSD diskana mína og leitað þvílíkt lengi á netinu um hvað gæti verið að rakst ég á lausnina; Steam er að reyna uppfæra skrár sem annaðhvort Windows eða Steam eru búnir að læsa, þeas Steam getur ekki opnað þau til að uppfæra, svo ég þarf að opna steam möppuna og skoða Steam logs um hvaða skjöl eru læst, stundum eru þetta 1-2 skjöl, stundum 3-4.
Því næst þarf ég að opna properties á þessum skjölum fara í security og veita mér sem admin full control yfir þessu skjali.
Þetta þarf ég að gera við öll þessu læstu skjöl (sem að virðast, handahófi inn í leikjamöppunni) áður en ég get uppfært leik.
Getur ný einhver sagt mér hvað er að valda þessu?
Takk fyrir
í hvert skipti sem ég þarf að uppfæra leik kemur "An error occurred while updating (nafn á leik) Disk read error.
Eftir að hafa útilokað SSD diskana mína og leitað þvílíkt lengi á netinu um hvað gæti verið að rakst ég á lausnina; Steam er að reyna uppfæra skrár sem annaðhvort Windows eða Steam eru búnir að læsa, þeas Steam getur ekki opnað þau til að uppfæra, svo ég þarf að opna steam möppuna og skoða Steam logs um hvaða skjöl eru læst, stundum eru þetta 1-2 skjöl, stundum 3-4.
Því næst þarf ég að opna properties á þessum skjölum fara í security og veita mér sem admin full control yfir þessu skjali.
Þetta þarf ég að gera við öll þessu læstu skjöl (sem að virðast, handahófi inn í leikjamöppunni) áður en ég get uppfært leik.
Getur ný einhver sagt mér hvað er að valda þessu?
Takk fyrir