Síða 1 af 1
Er einhver sérfærðingur hér sem veit hvernig ég leita á google á eftir vefsíðum eftir þjóðerni?
Sent: Þri 23. Feb 2016 22:53
af dbox
T.d ef ég leita eftir sports store, vil ég bara finna breskar vefsíður ekki frá USA Ástraliu eða annarstaðar?
Re: Er einhver sérfærðingur hér sem veit hvernig ég leita á google á eftir vefsíðum eftir þjóðerni?
Sent: Þri 23. Feb 2016 22:58
af russi
dbox skrifaði:T.d ef ég leita eftir sports store, vil ég bara finna breskar vefsíður ekki frá USA Ástraliu eða annarstaðar?
Googlaða það.....
annars er þetta svona: site:is sport
Gætir meira að segja tekið þetta við domain eins og: site:mbl.is sport
Re: Er einhver sérfærðingur hér sem veit hvernig ég leita á google á eftir vefsíðum eftir þjóðerni?
Sent: Þri 23. Feb 2016 23:19
af arons4
russi skrifaði:dbox skrifaði:T.d ef ég leita eftir sports store, vil ég bara finna breskar vefsíður ekki frá USA Ástraliu eða annarstaðar?
Googlaða það.....
annars er þetta svona: site:is sport
Gætir meira að segja tekið þetta við domain eins og: site:mbl.is sport
Að gera site:.is leitar eftir lénum sem enda á .is, virkaði mjög vel fyrir íslenskar síður áður en archive.is byrjaði að þvælast fyrir. Þetta hinsvegar hjálpar ekki endilega til að leita af vefsíðum í bretlandi eða bandaríkjunum þar sem síður nota ekkert endilega lén frá sínu landi(Þaes margir sem nota bara .com).
Re: Er einhver sérfærðingur hér sem veit hvernig ég leita á google á eftir vefsíðum eftir þjóðerni?
Sent: Þri 23. Feb 2016 23:20
af dbox
Er búinn að vera reyna að google um þetta.
Set ég þá "site:co.uk sports store" ? inn á google?
Re: Er einhver sérfærðingur hér sem veit hvernig ég leita á google á eftir vefsíðum eftir þjóðerni?
Sent: Þri 23. Feb 2016 23:21
af dbox
arons4 skrifaði:russi skrifaði:dbox skrifaði:T.d ef ég leita eftir sports store, vil ég bara finna breskar vefsíður ekki frá USA Ástraliu eða annarstaðar?
Googlaða það.....
annars er þetta svona: site:is sport
Gætir meira að segja tekið þetta við domain eins og: site:mbl.is sport
Að gera site:.is leitar eftir lénum sem enda á .is, virkaði mjög vel fyrir íslenskar síður áður en archive.is byrjaði að þvælast fyrir. Þetta hinsvegar hjálpar ekki endilega til að leita af vefsíðum í bretlandi eða bandaríkjunum þar sem síður nota ekkert endilega lén frá sínu landi(Þaes margir sem nota bara .com).
er þá ekki til einhver betri aðferð?
Re: Er einhver sérfærðingur hér sem veit hvernig ég leita á google á eftir vefsíðum eftir þjóðerni?
Sent: Þri 23. Feb 2016 23:29
af Nariur
Re: Er einhver sérfærðingur hér sem veit hvernig ég leita á google á eftir vefsíðum eftir þjóðerni?
Sent: Þri 23. Feb 2016 23:30
af russi
Það er örugglega til, minnir að ég hafi einhvern tíman séð að það var hægt að binda land, hef ekki séð það aftur og er ekki að fara að leita að því, en þetta er þó töluvert í áttina
viðbótSýnist naríur vera með þetta
Re: Er einhver sérfærðingur hér sem veit hvernig ég leita á google á eftir vefsíðum eftir þjóðerni?
Sent: Þri 23. Feb 2016 23:45
af dbox
Þakka þér kærlega fyrir virðist virka.
Re: Er einhver sérfærðingur hér sem veit hvernig ég leita á google á eftir vefsíðum eftir þjóðerni?
Sent: Mið 24. Feb 2016 08:40
af nidur
sport store site:uk <--- svona myndi ég gera