Síða 1 af 1

DOS Emulator

Sent: Fös 05. Feb 2016 14:49
af GTi
Góðan daginn

Er með 24 ára gamalt DOS forrit sem ég þarf að nota. Windows 10 vill ekki keyra það, jafnvel þó ég stilli compatability mode á Windows 95/98/XP.
Getið þið mælt með einhverjum þæginlegum DOS emulator sem ég gæti keyrt þetta á?

Re: DOS Emulator

Sent: Fös 05. Feb 2016 15:30
af andribolla
Gæti þetta ekki virkað ?

http://www.dosbox.com/

Re: DOS Emulator

Sent: Fös 05. Feb 2016 15:57
af worghal
fyrir hvað þarf 24 ára gamalt DOS forrit? :o

Re: DOS Emulator

Sent: Fös 05. Feb 2016 16:28
af Klemmi
Dosbox er málið.

Re: DOS Emulator

Sent: Fös 05. Feb 2016 16:30
af Revenant
Þú getur notað FreeDOS og sett það upp í VirtualBox.

Re: DOS Emulator

Sent: Mið 20. Júl 2016 16:40
af isleifurg
http://dbdos.com/
32 bita windows
Dosbox