Síða 1 af 1
Taka upp hljóð frá kasettu yfir á tölvu
Sent: Þri 21. Des 2004 16:06
af Palm
Hvernig er best að taka upp kasettu yfir á tölvutæt form.
Hvaða forrit á maður að nota og hvers konar tengi þarf maður til að tengja tölvuna og kasettutækið á milli?
Palm
Sent: Fim 23. Des 2004 11:24
af Gothiatek
Getur náttúrulega keypt þér
PlusDeck hjá ThinkGeek.com
Sent: Fim 23. Des 2004 11:34
af hahallur
Það eru til fullt af fermingagræjum með CD skrifara.
Það á að vera hægt að færa kasettur yfir á CD þannig.
Sent: Fim 23. Des 2004 12:49
af MezzUp
uuu strákar, hvað með bara venjulega mini-jack snúru?
Tengir út Headphones á græjunum í Line-in eða Mic á tölvunni. Sækir þér svo Audacity, ýtir á record í því og smellir á Play á græjunum
Sent: Mið 12. Jan 2005 21:57
af biggi1
MezzUp skrifaði:uuu strákar, hvað með bara venjulega mini-jack snúru?
Tengir út Headphones á græjunum í Line-in eða Mic á tölvunni. Sækir þér svo Audacity, ýtir á record í því og smellir á Play á græjunum
ég geti það alltaf þegar ég vil taka upp spilið mitt á gítarnum
Sent: Fim 13. Jan 2005 08:24
af gnarr
spurning hvort það sé hægt að smpte sinca þetta við tölvuna svo að þú sért ekki með mjög mismunandi pitch og hraða á þessu.