Síða 1 af 36
Hvernig lítur desktopið þitt út ?
Sent: Mið 30. Apr 2003 14:42
af Voffinn
Hvernig lítur desktopið þitt út ?
Ég er með theme sem ég fann á
themexp.org og til þess að nota það nota ég stylexp (einnig á síðunni)... svo er náttúrlega logonui... get hent screenshoti af honum ef ykkur langar í
Sent: Mið 30. Apr 2003 18:29
af Jakob
Svona er desktoppið mitt
Sent: Mið 30. Apr 2003 19:49
af elv
Held að það skipti ekki máli hvort það sé.
Hérna er mitt,vanilla plain
Sent: Mið 30. Apr 2003 20:53
af Zaphod
Hér er mitt desktop , var með eitthvað hevy theme á gömlu vélinni . En sé ekki tilganginn því lengur
Sent: Mið 30. Apr 2003 21:11
af gumol
svona er þetta hjá mér
(hvernig setur maður aftur inn myndir beint á þráðinn)
Sent: Fim 01. Maí 2003 02:40
af Atlinn
hérna er minn..
btw gumol meikaru að senda mér þessa mynd sem þú ert með í bakgrunni
Sent: Fim 01. Maí 2003 12:33
af gumol
Gjössovel
Sent: Fim 01. Maí 2003 12:56
af kemiztry
Jé...
Sent: Fim 01. Maí 2003 19:09
af Castrate
Sent: Fim 01. Maí 2003 19:29
af MezzUp
hérna er mitt, simple and clean. ég á örugglega eftir að setja inn eitthvað gay þema og fleira á desktop'ið, tölunnu vantar nebbla allan character
ps. þjöppunin fokkaðist eitthvað hjá mér í photoshop. myndin er soldið dökk og óskýr
Sent: Sun 05. Okt 2003 15:03
af Roger_the_shrubber
Here's Roger's
Sent: Fös 10. Okt 2003 00:04
af RadoN
eldgamall póstur, en ég er nýr hérna og ætla að vera með ;>
er með 2 megin desktop, fer eftir skapinu
Wallpaper1
Wallpaper2
sv
Sent: Fös 10. Okt 2003 00:06
af ICM
svo geturðu auðvitað gert taskmanagerinn svona með smá registry tweak...
...
Sent: Fös 10. Okt 2003 20:59
af ICM
svo er líka hægt að hafa þetta svona, sæktu þér bara xteq x-setup (óleypis) eða eitthvað og prófaðu
Sent: Lau 01. Nóv 2003 17:29
af elv
Smá vetrarhreinsun
asd
Sent: Lau 01. Nóv 2003 21:42
af ICM
eruði ekki að verða þreyttir á þessu rugli
Sent: Lau 01. Nóv 2003 21:47
af Voffinn
ég verð að fá ða vera með.
Sent: Lau 01. Nóv 2003 23:47
af MonkeyNinja
Dumdídum ég held mig við frekar barebones look í vinnunni.
Sent: Sun 02. Nóv 2003 04:35
af MonkeyNinja
héddna er svo leenuxinn á vinnuvélinni minni.
Sent: Sun 02. Nóv 2003 11:52
af Zaphod
Jamm gaman að hafa sætar stelpur á desktopnum .
Sent: Mán 03. Nóv 2003 12:54
af Sigurður Ingi Kjartansson
Þetta er reyndar ekki mitt skjáborð lengur en var það í
mjög stuttan tíma.
Sent: Mán 03. Nóv 2003 15:22
af elv
Veit ekki er soldið hrifin að þessari Dock hugmynd
Sent: Mán 03. Nóv 2003 15:49
af Sigurður Ingi Kjartansson
Annars er þetta skjáborðið ein og það er í dag
Dockinn er falin en ég nota "DragThing" til að ræsa forrit
Sent: Mán 03. Nóv 2003 17:28
af Gothiatek
Svona fyrst við erum með screenshot úr fleira os en Windows
Ég nota viewport mode í Eterm glugganum til að birta mynd af jörðinni að næturlagi í bakgrunninum...þannig að þegar ég færi gluggan uppfærist bakgrunnurinn og birtir þann hluta af wallpaperinu 'að næturlagi'...svolítið erfitt að útskýra en mjög töff.
Sent: Mán 03. Nóv 2003 18:53
af Sigurður Ingi Kjartansson
Hér er líka áhugaver Screenshot.
Já það er hægt að gera skemtilega hluti með VNC.