Windows 10


Höfundur
volcom1983
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Lau 04. Júl 2015 06:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Windows 10

Pósturaf volcom1983 » Fim 24. Des 2015 03:26

Sælir.

Ég er með windows 10 pro og er að spá í að fá mér nýtt móðurborð og örgjörva.
Hvernig er það með windows 10 leyfið hjá mér? þarf ég að kaupa nytt leyfi eða færist það bara yfir ?
Hvernig er best að gera þetta?




Sennapy
Nýliði
Póstar: 13
Skráði sig: Sun 20. Apr 2008 19:43
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf Sennapy » Fim 24. Des 2015 03:49

Þú ættir að geta fært product lykillinn þinn yfir eftir format, sjá t.d. þetta: http://www.thewindowsclub.com/deactivate-uninstall-windows-product-key.




Höfundur
volcom1983
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Lau 04. Júl 2015 06:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf volcom1983 » Fös 25. Des 2015 01:05

Takk ég tékka á þessu .



Skjámynd

Steinman
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Mið 18. Jan 2012 15:42
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf Steinman » Fös 25. Des 2015 03:16

Var að standa ì þessu fyrir stuttu og var soddan vesen. Eftir að hafa deactivatað gamla mobo eins og linkurinin frá Sennapy sýnir þá þurfti ég að hringja ì microsoft (s:5106920) og slá inn runur af tölum úr activation glugganum ì settings. Tòk mig sirka korter að klára það en allt svìnvirkar núna. Mæli með blað og blýant þvì þú færð til baka langa runu af tölum ì lokin.
Einnig ef þú skiptir um hdd eða ssd lika þá held èg það Þurfti að formatta hann fyrst, ég lennti ì mesta veseninu með það.


|-Evolv X-|-Asus Z370 Gaming-|-i7 8700k-|-Noctua NH D15-|-2x8GB Vengeance 3200MHz-|-SuperNova 750 B2-|-Asus GTX 1080 Strix-|

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf jonsig » Fös 25. Des 2015 03:47

Eða setja upp nýja fancy tölvu með windows 7 . Það verða updates á það til 2020.

Ég prufaði windows 10 ,bara til að fatta að það styður ekki helminginn af forritunum sem ég er að nota í skólanum :( . Sjálfsagt ok ef maður er bara í leikjum og word.



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1047
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf brain » Fös 25. Des 2015 09:48

jonsig skrifaði:Eða setja upp nýja fancy tölvu með windows 7 . Það verða updates á það til 2020.

Ég prufaði windows 10 ,bara til að fatta að það styður ekki helminginn af forritunum sem ég er að nota í skólanum :( . Sjálfsagt ok ef maður er bara í leikjum og word.



Hvaða forrit eru það jonsig ?



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf jonsig » Fös 25. Des 2015 14:44

Vesen með software fyrir tölvu sveiflusjá. Vesen með multisim ,ultiboard ,knx instabus forrit (gömul útgáfa) kostar 300þúsund leyfið ,.

Visual studio virkaði auðvitað fínt og arduino IDE.




vesley
Kóngur
Póstar: 4257
Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
Reputation: 192
Staðsetning: við talvuna
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10

Pósturaf vesley » Fös 25. Des 2015 15:46

jonsig skrifaði:Vesen með software fyrir tölvu sveiflusjá. Vesen með multisim ,ultiboard ,knx instabus forrit (gömul útgáfa) kostar 300þúsund leyfið ,.

Visual studio virkaði auðvitað fínt og arduino IDE.




Sýnir bara hvað stuðningurinn hjá þeim sem gerðu þessi forrit er lélegur ;)