Síða 1 af 1
Windows firewall virkar ekki
Sent: Sun 19. Des 2004 21:33
af traustis
Þannig liggur í því að þegar ég ætlaði áðan að activate-a Windows firewall fékk ég error. Svo gerði ég akkúrat það sem stóð að ég ætti að gera í villunni og þá kom önnur villa
(Vonandi þið skiljið þetta af myndunum)
Sent: Sun 19. Des 2004 22:09
af MezzUp
Kom seinni villan s.s. þegar þú varst að starta ICF service'inu?
Sent: Mán 20. Des 2004 00:01
af traustis
MezzUp skrifaði:Kom seinni villan s.s. þegar þú varst að starta ICF service'inu?
Jebb
Sent: Mán 20. Des 2004 00:39
af MezzUp
Er ICF stillur á Automatic eða manual? Ef hann er á Manual myndi ég prófa Automatic.
Edit: Skiptir ekki máli, veit ekki hvað ég var að hugsa. Skalt bara kíkja beint í Event Viewer, er á sama stað og Services. Ferð síðan í Application Log og leitar að nýlegum(=ofarlega) rauðum krossi. Ef að eitthvað sem líkist ICF/ICS er í Source dálknum skaltu tvísmella á það, og copy/paste-a hingað því sem stendur undir Description
Sent: Mán 20. Des 2004 12:22
af traustis
MezzUp skrifaði:Er ICF stillur á Automatic eða manual? Ef hann er á Manual myndi ég prófa Automatic.
Edit: Skiptir ekki máli, veit ekki hvað ég var að hugsa. Skalt bara kíkja beint í Event Viewer, er á sama stað og Services. Ferð síðan í Application Log og leitar að nýlegum(=ofarlega) rauðum krossi. Ef að eitthvað sem líkist ICF/ICS er í Source dálknum skaltu tvísmella á það, og copy/paste-a hingað því sem stendur undir Description
Inn í application log er ekkert sem stendur ICF/ICS í source
Sent: Mán 20. Des 2004 12:44
af MezzUp
Þarf ekki að vera ákkúrat það, gæti verið eitthvað líkt því. Þú skalt prófa að fara í Services, reyna að Starta ICF/ICS og kíkja svo í Event Viewer. Passaðu að það sé flokkað eftir tímaröð(niður-ör á Date dálknum), og kíktu bæði í Application Log og System Log. Ef að einhverjir nýlegir atburður(c.a. 5 efstu í báðum loggum) hafa rautt X eða gult upphrópurnarmerki fyrir framan skaltu copy/paste'a desceiption hingað.
Sent: Mán 20. Des 2004 14:00
af traustis
Já ég gerði þetta nákvæmlega kl 13:59 og þá kemur alls ekkert nýtt
Sent: Mán 20. Des 2004 15:07
af MezzUp
Úff, þá er ég strand, í bili allavega
Ég fann ekkert á
http://www.microsoft.com, en ef þú nennir gætirðu skoðað
Google.
Þú ættir líka að skella upp nýjasta SP ef að þú ert ekki búinn að því
ps. Alt+PrintScreen tekur bara mynd af virka glugganum svo að maður sleppur við að croppa myndina
Sent: Mán 20. Des 2004 15:25
af traustis
Jamm ég er með sp2.
En hvað áttu við með að croppa myndina ? ég gerði bara alt+prntscreen vegna þess að ég vildi kannski ekki sýna allt taskbarið mitt
Sent: Mán 20. Des 2004 15:55
af MezzUp
traustis skrifaði:ég gerði bara alt+prntscreen vegna þess að ég vildi kannski ekki sýna allt taskbarið mitt
Nú, mér sýndist að þú hefðir bara croppað(grænt neðst í vinstra horni) og vildi benda þér á einfaldari leið
Sent: Mán 20. Des 2004 16:00
af traustis
MezzUp skrifaði:traustis skrifaði:ég gerði bara alt+prntscreen vegna þess að ég vildi kannski ekki sýna allt taskbarið mitt
Nú, mér sýndist að þú hefðir bara croppað(grænt neðst í vinstra horni) og vildi benda þér á einfaldari leið
Heh ok :] ég gerði nebbla alt+prntscreen og þá kemur smá svona lína