Vesen með IE ... líklega spyware
Sent: Sun 19. Des 2004 18:13
Daginn,
Á tölvunni hjá systur minni er IE að haga sér undarlega. Ég kíkti á þetta og þetta lýsir sér þannig að um leið og hann er búinn að loada síðum, þá hoppar hann á http:/// (þrjú skástrik) og það kemur DNS error, server not found.
Það er alveg sama á hvaða síðu maður fer, um leið og hún hefur lódast, þá hoppar hann til baka á þetta, og stundum heldur hann áfram á c.a 1 sek. fresti að relóda http:///.
Mig grunaði náttúrulega strax einhvern hijacker óbjóð, en ég fann ekkert um þetta á google.com.
Ad-aware með nýjustu uppfærslum fann ekkert, Spybot search & destroy með nýjustu uppfærslum fann ekkert og ekki Lyklapési heldur :S
Ég renndi í gegnum process listann hjá henni og sá svosem ekkert mjög grunsamlegt.
Firefox virkar fínt að sjálfsögðu, og ég sagði henni bara að nota hann, sem hún gerir, en það er ekki hægt að blogga á fólk.is nema í IE sem er náttúrulega alveg ómögulegt fyrir litlu gelgjuna hana
Grunar einhverjum hvaða óbjóður þetta gæti verið?
Á tölvunni hjá systur minni er IE að haga sér undarlega. Ég kíkti á þetta og þetta lýsir sér þannig að um leið og hann er búinn að loada síðum, þá hoppar hann á http:/// (þrjú skástrik) og það kemur DNS error, server not found.
Það er alveg sama á hvaða síðu maður fer, um leið og hún hefur lódast, þá hoppar hann til baka á þetta, og stundum heldur hann áfram á c.a 1 sek. fresti að relóda http:///.
Mig grunaði náttúrulega strax einhvern hijacker óbjóð, en ég fann ekkert um þetta á google.com.
Ad-aware með nýjustu uppfærslum fann ekkert, Spybot search & destroy með nýjustu uppfærslum fann ekkert og ekki Lyklapési heldur :S
Ég renndi í gegnum process listann hjá henni og sá svosem ekkert mjög grunsamlegt.
Firefox virkar fínt að sjálfsögðu, og ég sagði henni bara að nota hann, sem hún gerir, en það er ekki hægt að blogga á fólk.is nema í IE sem er náttúrulega alveg ómögulegt fyrir litlu gelgjuna hana
Grunar einhverjum hvaða óbjóður þetta gæti verið?