Ég er kominn með leið á Adsl.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Ég er kominn með leið á Adsl.
Sælnú.
Ég er kominn með meira en of mikið leið á því að vera "fangi" á svona hægri tengingu. Þetta bara gengur ekki lengur.
Ég var að skrifa bréf áðan til Mílu, og spurði ég þar hversu mikið það myndi kosta mig (af þeirra hálfu) að leggja ljósleiðara frá símstöð í húsnæði sem er ekki svo langt frá. Ég sá á fasteignavef mbl.is að efri hæð þess húss væri á sölu, og ef það er mun tiltölulega ódýrt að fá lagðann í það húsnæði, þá geri ég ráð fyrir að reyna að leggjast í að festa kaup á því húsnæði sem fyrst.
Ég hefði haldið að slík framkvæmd kostaði að lágmarki milljón, ef ekki tvær, en þar sem kaflinn sem grafa þyrfti eru tæpir 140-150m, þá leyfi ég mér að vona að þetta kosti ekki handlegg og fótlegg.
Eruð þið eitthvað að gera í þessu?
Væri sniðugara fyrir mig að gera eitthvað annað í þessu?
Ég er kominn með meira en of mikið leið á því að vera "fangi" á svona hægri tengingu. Þetta bara gengur ekki lengur.
Ég var að skrifa bréf áðan til Mílu, og spurði ég þar hversu mikið það myndi kosta mig (af þeirra hálfu) að leggja ljósleiðara frá símstöð í húsnæði sem er ekki svo langt frá. Ég sá á fasteignavef mbl.is að efri hæð þess húss væri á sölu, og ef það er mun tiltölulega ódýrt að fá lagðann í það húsnæði, þá geri ég ráð fyrir að reyna að leggjast í að festa kaup á því húsnæði sem fyrst.
Ég hefði haldið að slík framkvæmd kostaði að lágmarki milljón, ef ekki tvær, en þar sem kaflinn sem grafa þyrfti eru tæpir 140-150m, þá leyfi ég mér að vona að þetta kosti ekki handlegg og fótlegg.
Eruð þið eitthvað að gera í þessu?
Væri sniðugara fyrir mig að gera eitthvað annað í þessu?
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
Ertu viss um að það sé ljósleiðari út í símstöðina hjá þessu húsi
Löglegt WinRAR leyfi
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
Njall_L skrifaði:Ertu viss um að það sé ljósleiðari út í símstöðina hjá þessu húsi
Auðvitað. Það er bara spurning hvort búnaðurinn sé til staðar til þess að tengja einhvern inn á ljósleiðara.
Ég veit að það er komið vdsl í nærliggjandi hús, og langleiðina heim til mín, en ég bý 150m fyrir utan drægni ljósnets.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
Gangi þér vel og allt það en ég held að sem einn einstaklingur farirðu ekki langt með þetta mál nema greiða háar upphæðir úr eigin vasa.
Ég myndi halda ef að þeir færu í þetta á annað borð að þá myndu þeir vija leggja stofn í göturnar plús leggja inn í lágmarksfjölda húsa sem vilja ljósleiðaravæðast.
Er þetta eitthvað sem hefur verið rætt innan bæjarins?
Ég myndi halda ef að þeir færu í þetta á annað borð að þá myndu þeir vija leggja stofn í göturnar plús leggja inn í lágmarksfjölda húsa sem vilja ljósleiðaravæðast.
Er þetta eitthvað sem hefur verið rætt innan bæjarins?
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
Klara skrifaði:Gangi þér vel og allt það en ég held að sem einn einstaklingur farirðu ekki langt með þetta mál nema greiða háar upphæðir úr eigin vasa.
Ég myndi halda ef að þeir færu í þetta á annað borð að þá myndu þeir vija leggja stofn í göturnar plús leggja inn í lágmarksfjölda húsa sem vilja ljósleiðaravæðast.
Er þetta eitthvað sem hefur verið rætt innan bæjarins?
ekkert af viti, ekki svo ég viti.
Það á víst að fara að ljósnetsvæða bæinn, en ég bara sé ljósnet ekki sem hagstæða lausn fyrir neinn. Ljósnet er nánast úrelt lausn.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2855
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
DJOli skrifaði:Klara skrifaði:Gangi þér vel og allt það en ég held að sem einn einstaklingur farirðu ekki langt með þetta mál nema greiða háar upphæðir úr eigin vasa.
Ég myndi halda ef að þeir færu í þetta á annað borð að þá myndu þeir vija leggja stofn í göturnar plús leggja inn í lágmarksfjölda húsa sem vilja ljósleiðaravæðast.
Er þetta eitthvað sem hefur verið rætt innan bæjarins?
ekkert af viti, ekki svo ég viti.
Það á víst að fara að ljósnetsvæða bæinn, en ég bara sé ljósnet ekki sem hagstæða lausn fyrir neinn. Ljósnet er nánast úrelt lausn.
Það fer doldið eftir því hvað þú ætlar að downloada miklu efni og hvað margir ætli að nota tenginguna þína
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
Ljósnet er nú skárra en ADSL. Allavega út fræ umræðum og speed testum hér á vaktinni
-
- Kóngur
- Póstar: 6379
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Reputation: 459
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
Dúlli skrifaði:Ljósnet er nú skárra en ADSL. Allavega út fræ umræðum og speed testum hér á vaktinni
ég held að þetta snúist um hvað er best í þetta skiptið, ekki hvað dugir
CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
worghal skrifaði:Dúlli skrifaði:Ljósnet er nú skárra en ADSL. Allavega út fræ umræðum og speed testum hér á vaktinni
ég held að þetta snúist um hvað er best í þetta skiptið, ekki hvað dugir
Sjálfsögðu langar manni í ljósleiðara en þetta er rugl að fá fyrir einn einstakling.
Ég mann eftir því þegar það var verið að safna undirskriftum í grafarvogi, um hvaða hverfi væri fyrst þá þurfti minimum 100 manns.
Svo eru búnar að vera margar umræður hér á vaktinni um hvað þetta gæti kostað og hefur verið frá 200.000 upp í 1 kúlu.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
Dúlli skrifaði:worghal skrifaði:Dúlli skrifaði:Ljósnet er nú skárra en ADSL. Allavega út fræ umræðum og speed testum hér á vaktinni
ég held að þetta snúist um hvað er best í þetta skiptið, ekki hvað dugir
Sjálfsögðu langar manni í ljósleiðara en þetta er rugl að fá fyrir einn einstakling.
Ég mann eftir því þegar það var verið að safna undirskriftum í grafarvogi, um hvaða hverfi væri fyrst þá þurfti minimum 100 manns.
Svo eru búnar að vera margar umræður hér á vaktinni um hvað þetta gæti kostað og hefur verið frá 200.000 upp í 1 kúlu.
Ég myndi bara safna mér fyrir því, og vera fyrsti íbúinn á svæðinu til að fá sér proper ljósleiðara.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
Ef Míla er ekki þeim mun verr rekið fyrirtæki þá geturðu búist við því að þú fáir þetta ekki bara á metraverði mílu heldur mun miklu hærra verði þar sem hagkvæmnin er engin.
Í fyrsta lagi þá þurfa þeir væntanlega að standa í því að fá leyfi fyrir framkvæmdunum. Það er líklegast einhver sem þarf að standa í því leyfi óháð því hversu flókið það er. Hagfræðilega gæti viðkomandi starfsmaður örugglega nýtt sama tíma í að sækja um leyfi fyrir framkvæmdum við mun fleiri hús í einu. Heila götu eða heilt hverfi örugglega. Það er engin ástæða fyrir því að rukka þig ekki um tíma þess starfsmanns miðað við hámarksframleiðni viðkomandi.
Í öðru lagi þurfa þeir að standa í því að sinna framkvæmdunum fyrir þig einan. Ráða verktaka til framkvæmda fyrir þig einan. 140 metra skurður fyrir eitt hús er svona eins og 10 hús kannski í skipulögðu útboði. Meira í þéttbyggðari hverfum að ég tali ekki fjölbýlishús eða raðhúsahverfi.
Í þriðja lagi þurfa þeir væntanlega að taka símvirkja úr öðrum verkum og senda til þín. Sami símvirki og tengir þig einan gæti á sama tíma verið að tengja hversu mörg hús í heilli götu eða heilu hverfi? Fyrir utan ferðakostnaðinn sem því fylgir. Það er bara eðlilegt að þú værir rukkaður um símvirkjann miðað við hámarksframleiðni viðkomandi jafnvel þó svo hann tengi bara eitt hús.
Mögulega þyrfti síðan að bora í vegginn er það ekki? Kannski þarf að ráða annan aðila til þess og rukka þig um það miðað við hámarksframleiðni viðkomandi.
Í fjórða lagi þurfa þeir að ganga frá skemmdunum sem framkvæmdirnar ullu. Laga malbik og þökur. Í stærri framkvæmd er hægt að minnka þann kostnað verulega en fyrir heilt hús verður það alveg ágætis summa ein og sér.
Ég geri bara fastlega ráð fyrir að Míla segi hreint nei eða bjóði þér einhverja svimandi háa upphæð. Þeirra hagkvæmni felst ekki í því að standa í bútasaumum hingað og þangað um landið heldur í færri og stærri verkum.
Í fyrsta lagi þá þurfa þeir væntanlega að standa í því að fá leyfi fyrir framkvæmdunum. Það er líklegast einhver sem þarf að standa í því leyfi óháð því hversu flókið það er. Hagfræðilega gæti viðkomandi starfsmaður örugglega nýtt sama tíma í að sækja um leyfi fyrir framkvæmdum við mun fleiri hús í einu. Heila götu eða heilt hverfi örugglega. Það er engin ástæða fyrir því að rukka þig ekki um tíma þess starfsmanns miðað við hámarksframleiðni viðkomandi.
Í öðru lagi þurfa þeir að standa í því að sinna framkvæmdunum fyrir þig einan. Ráða verktaka til framkvæmda fyrir þig einan. 140 metra skurður fyrir eitt hús er svona eins og 10 hús kannski í skipulögðu útboði. Meira í þéttbyggðari hverfum að ég tali ekki fjölbýlishús eða raðhúsahverfi.
Í þriðja lagi þurfa þeir væntanlega að taka símvirkja úr öðrum verkum og senda til þín. Sami símvirki og tengir þig einan gæti á sama tíma verið að tengja hversu mörg hús í heilli götu eða heilu hverfi? Fyrir utan ferðakostnaðinn sem því fylgir. Það er bara eðlilegt að þú værir rukkaður um símvirkjann miðað við hámarksframleiðni viðkomandi jafnvel þó svo hann tengi bara eitt hús.
Mögulega þyrfti síðan að bora í vegginn er það ekki? Kannski þarf að ráða annan aðila til þess og rukka þig um það miðað við hámarksframleiðni viðkomandi.
Í fjórða lagi þurfa þeir að ganga frá skemmdunum sem framkvæmdirnar ullu. Laga malbik og þökur. Í stærri framkvæmd er hægt að minnka þann kostnað verulega en fyrir heilt hús verður það alveg ágætis summa ein og sér.
Ég geri bara fastlega ráð fyrir að Míla segi hreint nei eða bjóði þér einhverja svimandi háa upphæð. Þeirra hagkvæmni felst ekki í því að standa í bútasaumum hingað og þangað um landið heldur í færri og stærri verkum.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
Klara skrifaði:Ef Míla er ekki þeim mun verr rekið fyrirtæki þá geturðu búist við því að þú fáir þetta ekki bara á metraverði mílu heldur mun miklu hærra verði þar sem hagkvæmnin er engin.
Í fyrsta lagi þá þurfa þeir væntanlega að standa í því að fá leyfi fyrir framkvæmdunum. Það er líklegast einhver sem þarf að standa í því leyfi óháð því hversu flókið það er. Hagfræðilega gæti viðkomandi starfsmaður örugglega nýtt sama tíma í að sækja um leyfi fyrir framkvæmdum við mun fleiri hús í einu. Heila götu eða heilt hverfi örugglega. Það er engin ástæða fyrir því að rukka þig ekki um tíma þess starfsmanns miðað við hámarksframleiðni viðkomandi.
Í öðru lagi þurfa þeir að standa í því að sinna framkvæmdunum fyrir þig einan. Ráða verktaka til framkvæmda fyrir þig einan. 140 metra skurður fyrir eitt hús er svona eins og 10 hús kannski í skipulögðu útboði. Meira í þéttbyggðari hverfum að ég tali ekki fjölbýlishús eða raðhúsahverfi.
Í þriðja lagi þurfa þeir væntanlega að taka símvirkja úr öðrum verkum og senda til þín. Sami símvirki og tengir þig einan gæti á sama tíma verið að tengja hversu mörg hús í heilli götu eða heilu hverfi? Fyrir utan ferðakostnaðinn sem því fylgir. Það er bara eðlilegt að þú værir rukkaður um símvirkjann miðað við hámarksframleiðni viðkomandi jafnvel þó svo hann tengi bara eitt hús.
Mögulega þyrfti síðan að bora í vegginn er það ekki? Kannski þarf að ráða annan aðila til þess og rukka þig um það miðað við hámarksframleiðni viðkomandi.
Í fjórða lagi þurfa þeir að ganga frá skemmdunum sem framkvæmdirnar ullu. Laga malbik og þökur. Í stærri framkvæmd er hægt að minnka þann kostnað verulega en fyrir heilt hús verður það alveg ágætis summa ein og sér.
Ég geri bara fastlega ráð fyrir að Míla segi hreint nei eða bjóði þér einhverja svimandi háa upphæð. Þeirra hagkvæmni felst ekki í því að standa í bútasaumum hingað og þangað um landið heldur í færri og stærri verkum.
Það sem ég tel að myndi kosta mest væri að fá að fara í gegnum malbikið á milli hússins og símstöðvarinnar. Það sem ætti að spara mér smá pening í þeim málum er að ~15m frá húsinu sem ég er að spá í, er skurður eftir viðgerðir frá mílu, sem gæti mögulega þurft að opna meira, og ofan á það, þá verður gatan sem skurðurinn er á allur tekinn í gegn næsta sumar, og þá verður óheimilað að grafa þar nema í neyðartilfellum.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
Eina sem ég segi er gangi þér vel og látu okkur vita hvernig gengur.
Annars hljómar þetta desperate much. 100% samála því sem Klára er að segja. Meira að segja núna að vetra tíma að grafa skurð fyrir 150m er ekki eins auðvelt og það hljómar, það þarf tæki, það þar starfs fólk, þetta er vanalega ekki einn að þessu hjá þeim að redda þessu inn í hús. Svo þarf að leggja fyrir þessu ef það er ekkert inntak hjá þér.
En ætla ekki að þræta um þetta gangi þér bara vel með þessa hugmynd.
Annars hljómar þetta desperate much. 100% samála því sem Klára er að segja. Meira að segja núna að vetra tíma að grafa skurð fyrir 150m er ekki eins auðvelt og það hljómar, það þarf tæki, það þar starfs fólk, þetta er vanalega ekki einn að þessu hjá þeim að redda þessu inn í hús. Svo þarf að leggja fyrir þessu ef það er ekkert inntak hjá þér.
En ætla ekki að þræta um þetta gangi þér bara vel með þessa hugmynd.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
Dúlli skrifaði:Eina sem ég segi er gangi þér vel og látu okkur vita hvernig gengur.
Annars hljómar þetta desperate much. 100% samála því sem Klára er að segja. Meira að segja núna að vetra tíma að grafa skurð fyrir 150m er ekki eins auðvelt og það hljómar, það þarf tæki, það þar starfs fólk, þetta er vanalega ekki einn að þessu hjá þeim að redda þessu inn í hús. Svo þarf að leggja fyrir þessu ef það er ekkert inntak hjá þér.
En ætla ekki að þræta um þetta gangi þér bara vel með þessa hugmynd.
Takk. Ég veit að ég hljóma ógeðslega desperate. En ég er bara kominn með svo ógeðslega mikið leið á 20/1 tengingunni minni. Ég er að reyna að byrja með youtube rás, og það að uploada 200-600mb myndböndum er í minnsta falli mjög tímafrekt.
Ég myndi þjappa myndböndin meira, en ég tek quality framyfir stærð, í hófi þó.
Myndböndin eru í 1920x1080, og ýmist á 30, 50 eða 60fps, ýmisskonar gameplay, er að taka gta 3 núna, og svo að henda inn klippum úr cs:go.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
DJOli skrifaði:Klara skrifaði:Gangi þér vel og allt það en ég held að sem einn einstaklingur farirðu ekki langt með þetta mál nema greiða háar upphæðir úr eigin vasa.
Ég myndi halda ef að þeir færu í þetta á annað borð að þá myndu þeir vija leggja stofn í göturnar plús leggja inn í lágmarksfjölda húsa sem vilja ljósleiðaravæðast.
Er þetta eitthvað sem hefur verið rætt innan bæjarins?
ekkert af viti, ekki svo ég viti.
Það á víst að fara að ljósnetsvæða bæinn, en ég bara sé ljósnet ekki sem hagstæða lausn fyrir neinn. Ljósnet er nánast úrelt lausn.
fyrr má nú vera notkun ef að 100/25 Mb/s duga ekki
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
úff kannst við þetta! er fastur á adsl og bý í kóp... búið að vera martröð að vera fastur á annari öld en allir aðrir í netmálum nánast, míla lagði svo fyrir ljósnetinu hérna út götuna um árið... en ekkert ennþá komið skilst að það eigi _bara_ eftir að setja einhvern vdsl2 endabúnað í götuskápinn og maður bíður og bíður
en fékk svo skemmtilegt bréf í gær frá gagnaveitunni um að það ætti að fara gera ready fyrir ljósleiðara og ætti að fara koma maður og skoða með tilliti til að taka inn ljósleiðarann í hús svo maður bíður spenntur hvað það mun taka langan tíma :-)
en fékk svo skemmtilegt bréf í gær frá gagnaveitunni um að það ætti að fara gera ready fyrir ljósleiðara og ætti að fara koma maður og skoða með tilliti til að taka inn ljósleiðarann í hús svo maður bíður spenntur hvað það mun taka langan tíma :-)
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
urban skrifaði:DJOli skrifaði:Klara skrifaði:Gangi þér vel og allt það en ég held að sem einn einstaklingur farirðu ekki langt með þetta mál nema greiða háar upphæðir úr eigin vasa.
Ég myndi halda ef að þeir færu í þetta á annað borð að þá myndu þeir vija leggja stofn í göturnar plús leggja inn í lágmarksfjölda húsa sem vilja ljósleiðaravæðast.
Er þetta eitthvað sem hefur verið rætt innan bæjarins?
ekkert af viti, ekki svo ég viti.
Það á víst að fara að ljósnetsvæða bæinn, en ég bara sé ljósnet ekki sem hagstæða lausn fyrir neinn. Ljósnet er nánast úrelt lausn.
fyrr má nú vera notkun ef að 100/25 Mb/s duga ekki
100/50 með vectoring er það hraðasta sem ég held að hægt sé að nýta grey koparinn í, annars er hann að verða af skornum skammti, svo ég álít allar lagnir með kopar, eftir árið 2000, sem hægt var að gera með ljósleiðara, peninga og koparsóun. Piff.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
-
- Nörd
- Póstar: 121
- Skráði sig: Sun 01. Nóv 2015 20:34
- Reputation: 12
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
segjum tveir vinur, er uppá Ásbrú í Keflavík þar sem gamla baseið er og er með sorp net.
-
- Geek
- Póstar: 827
- Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
- Reputation: 108
- Staðsetning: Vestmannaeyjar
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
Þetta er sama ruglið á mest öllu landinu nema stórum hluta höfuðborgasvæðisins. Míla kemur og leggur ljósnet ca 700m frá símstöð í hinum og þessum stöðum á landinu og klappar sér á bakið að hafa tengt heilu kaupstaðina eða kauptúnin. T.d hér í Vestmannaeyjum er verið að setja upp nýja skápa fyrir vesturbæinn, þar sem sumir notendur gátu varla verið með kveikt á móttakara/afruglara á sama tíma og það var á netinu því það var kannski að synca á 4mb. Þeir loksins byrjuðu að gera eitthvað í því núna fyrir stuttu að betrum bæta þeta en klára samt ekki alla eyja og ekkert ákveðið með framhald. Sjálft verkið er 2 árum á eftir áætlun ca. Á meðan borga allir kúnnar sömu upphæðina sama hvaða skíta þjónustu(hraða) þeir fá !
TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2OMem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCKSSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight
-
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Reputation: 8
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
Ég skil þig alveg hjartanlega, vil samt ekki "hyjacka" þræðinum en ætla lauma einni spurningu inn.
Bý í mjög litlum bæ en er þó kominn með ljósnetið 50/40 ca EN spurningin er að það var lagt hitalögn í flest öll húsin og það var líka lagt með því ljósleiðara lögn beint í húsið mitt, fékk kallana til að leggja hana í geymslu hliðiná herberginu mínu sem væri í framtíðinni ekkert nema veisla. þarf bara blása honum inn?
get editað út ef þú vilt ekki fá þræða þjóf eins og mig!
Bý í mjög litlum bæ en er þó kominn með ljósnetið 50/40 ca EN spurningin er að það var lagt hitalögn í flest öll húsin og það var líka lagt með því ljósleiðara lögn beint í húsið mitt, fékk kallana til að leggja hana í geymslu hliðiná herberginu mínu sem væri í framtíðinni ekkert nema veisla. þarf bara blása honum inn?
get editað út ef þú vilt ekki fá þræða þjóf eins og mig!
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
ASUStek skrifaði:Ég skil þig alveg hjartanlega, vil samt ekki "hyjacka" þræðinum en ætla lauma einni spurningu inn.
Bý í mjög litlum bæ en er þó kominn með ljósnetið 50/40 ca EN spurningin er að það var lagt hitalögn í flest öll húsin og það var líka lagt með því ljósleiðara lögn beint í húsið mitt, fékk kallana til að leggja hana í geymslu hliðiná herberginu mínu sem væri í framtíðinni ekkert nema veisla. þarf bara blása honum inn?
get editað út ef þú vilt ekki fá þræða þjóf eins og mig!
Fer oft eftir því hvort endabúnaður er til staðar í götuskápnum ef svo er þá tekur það enga stund þegar lögn er til staðar.
-
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Reputation: 8
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
Dúlli skrifaði:ASUStek skrifaði:Ég skil þig alveg hjartanlega, vil samt ekki "hyjacka" þræðinum en ætla lauma einni spurningu inn.
Bý í mjög litlum bæ en er þó kominn með ljósnetið 50/40 ca EN spurningin er að það var lagt hitalögn í flest öll húsin og það var líka lagt með því ljósleiðara lögn beint í húsið mitt, fékk kallana til að leggja hana í geymslu hliðiná herberginu mínu sem væri í framtíðinni ekkert nema veisla. þarf bara blása honum inn?
get editað út ef þú vilt ekki fá þræða þjóf eins og mig!
Fer oft eftir því hvort endabúnaður er til staðar í götuskápnum ef svo er þá tekur það enga stund þegar lögn er til staðar.
já gæti verið, útaf ljósnetið er hér(heima og þá ljósleiðari í götukassan?) og ein bygging er með ljósleiðara blásin og full tengdan.
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
Ljósnet og ljósleiðari er ekki það sama. Ekki sami búnaður.
Er þessi bygging nálægt þér eða ? Ef hún er nánast við hliðinna á þér gætir þú farið að bögga GR eða míluna fer eftir því hver á þetta þarna.
Er þessi bygging nálægt þér eða ? Ef hún er nánast við hliðinna á þér gætir þú farið að bögga GR eða míluna fer eftir því hver á þetta þarna.
-
- spjallið.is
- Póstar: 451
- Skráði sig: Sun 17. Júl 2011 05:19
- Reputation: 8
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
Dúlli skrifaði:Ljósnet og ljósleiðari er ekki það sama. Ekki sami búnaður.
Er þessi bygging nálægt þér eða ? Ef hún er nánast við hliðinna á þér gætir þú farið að bögga GR eða míluna fer eftir því hver á þetta þarna.
hún er frekar nálægt, en ég fékk nú póst frá mílu að blásið verður í hús í vor.
Re: Ég er kominn með leið á Adsl.
ASUStek skrifaði:Dúlli skrifaði:Ljósnet og ljósleiðari er ekki það sama. Ekki sami búnaður.
Er þessi bygging nálægt þér eða ? Ef hún er nánast við hliðinna á þér gætir þú farið að bögga GR eða míluna fer eftir því hver á þetta þarna.
hún er frekar nálægt, en ég fékk nú póst frá mílu að blásið verður í hús í vor.
Það er frábært að heyra