Síða 1 af 1

Remote Desktop á Tablet

Sent: Sun 13. Des 2015 20:25
af nidur
Sælir,

Ég er með eina pælingu sem ég hef svosem ekki stúderað mikið en þó kynnt mér eitthvað.

Mig langar að nota mína tölvu eða VM á þráðlausum snertiskjá sem ég gæti labbað um með innanhúss.

Gæti verið að eitthvað í þessa áttina myndi virka
http://www.getidisplay.com/

Eða Einfaldlega Remote Desktop fyrir android t.d.

Er einhver hérna að gera eitthvað svipað og þá hvernig?

Re: Remote Desktop á Tablet

Sent: Sun 13. Des 2015 21:30
af Sultukrukka
https://chrome.google.com/webstore/deta ... jmpp?hl=en

Ég nota þetta til að logga mig inn á tölvuna heima í snjallsímanum. Veit hinsvegar ekki hvort að þetta passar fyrir þína notkun en ég er mjög sáttur við þetta

Re: Remote Desktop á Tablet

Sent: Sun 13. Des 2015 21:38
af worghal
nota teamviewer hjá mér :D

Re: Remote Desktop á Tablet

Sent: Sun 13. Des 2015 22:13
af Arnarr
ég hef notað þetta margoft með góðum árangri, https://play.google.com/store/apps/details?id=com.microsoft.rdc.android&hl=en en þetta er náttúrulega bundið við Windows :fly

Re: Remote Desktop á Tablet

Sent: Sun 13. Des 2015 22:44
af nidur
Já ég nota teamviewer daglega bæði í símanum og í tölvum, og RMD (hef samt ekki prufað android appið)

Það sem ég sá meira fyrir mér var VM og tablet sem kæmi bara beint upp með pc desktop

Re: Remote Desktop á Tablet

Sent: Sun 13. Des 2015 23:00
af tdog
Langeinfaldast að nota bara TM, VNC eða bara RDP í þetta. Getur alveg tengst inná VM vélar eins og hvað annað.