Sælir.
Ég er að spá í að setja upp plex-server,og það er langt síðan ég hef verið með amd (old days),dugar þessi örri + 8gb minni ?
Kveðja.
AMD X6 1055T og PLEX
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD X6 1055T og PLEX
Og ef það virkar ekki,Hvað þá með CAD, er að vinna núna með 2012 útgáfuna á Dualcore 6600 2.4 og það er hægvirkt.
Windows 10 pro Build ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3120
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 454
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AMD X6 1055T og PLEX
Já dugar fínt fyrir Plex. Fer samt eftir fjölda samtímanotenda og hvort allir séu í direct play eða transcoding.
-
- Græningi
- Póstar: 49
- Skráði sig: Fim 02. Des 2004 20:45
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: AMD X6 1055T og PLEX
Samkvæmt PLEX skjöluninni á síðunni þeirra þá er þumalputtanreglan sú að þú þarft 2000 í benchmark per 1080p stream.
http://www.cpubenchmark.net/cpu.php?cpu=AMD+Phenom+II+X6+1055T&id=390
...eins og þú sérð þá ætti þessi að höndla að streyma 2.5x 1080p. Sem er flott.
http://www.cpubenchmark.net/cpu.php?cpu=AMD+Phenom+II+X6+1055T&id=390
...eins og þú sérð þá ætti þessi að höndla að streyma 2.5x 1080p. Sem er flott.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: AMD X6 1055T og PLEX
Raudbjorn skrifaði:Samkvæmt PLEX skjöluninni á síðunni þeirra þá er þumalputtanreglan sú að þú þarft 2000 í benchmark per 1080p stream.
http://www.cpubenchmark.net/cpu.php?cpu=AMD+Phenom+II+X6+1055T&id=390
...eins og þú sérð þá ætti þessi að höndla að streyma 2.5x 1080p. Sem er flott.
Eftir minni reynslu þá er þessi tala samt fullhá. Ég er með 8core og get auðveldlega spilað fleiri en 4x 1080p transkóðuð samtímastreymi.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 24. Júl 2003 08:44
- Reputation: 3
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: AMD X6 1055T og PLEX
Já ég er með 4 notendur, og það eru kannski 1-2 að nota 1080p á sama tíma.
Windows 10 pro Build ?