Mæla erlent niðurhal á hverri tölvu fyrir sig?
Sent: Mið 09. Des 2015 15:04
af dedd10
Er til eitthvað forrit, sem virkar fyrir Mac líka, sem mælir notkun á erlendu niðurhali fyrir þá tölvu sem það er uppsett á?
Re: Mæla erlent niðurhal á hverri tölvu fyrir sig?
Sent: Mið 09. Des 2015 21:40
af GuðjónR
Ég þekki það ekki, en það er ti einföld lausn;
https://hringdu.is/internet
Re: Mæla erlent niðurhal á hverri tölvu fyrir sig?
Sent: Mið 09. Des 2015 21:56
af Klara
Stutta svarið er já.
Það voru allir með svona forrit fyrir áratug síðan þegar erlenda gagnamagnið var örfá gb á mánuði.
Ég man ekki hvað það heitir og nenni ekki að gúgla það Edit - Kíkti á gömlu heimasiðu deilis.
http://wayback.vefsafn.is/wayback/20040 ... /deilir.isForritið sem ég var að tala um heitir Costaware og er því miður bara til fyrir windows. En það skal enginn segja mér að það eigi sér ekki mac frænku
http://download.cnet.com/CostAware/3000 ... 68673.htmlGæti þetta virkað á mac?
https://itunes.apple.com/app/id440301281?mt=12