Síða 1 af 1

HD útsending + ADSL

Sent: Sun 22. Nóv 2015 19:37
af mikkimás
Er ADSL (allt að 12 Mb/s) að höndla bæði netnotkun og HD útsendingar?

Ég er ekki enn fluttur á nýja staðinn, bara vil ekki skuldbinda mig til að borga fyrir HD útsendingar sem tengingin mín höndlar svo ekki.

Ég er reyndar að flytja upp á Ásbrú, þ.a. þar hef ég möguleika á kapalútsendingu í HD, þó ég náu ekki endilega sömu stöðvum og með myndlykil frá Símanum.

Er einhver með innsæi sem getur ráðlagt mér hvoran valmöguleikann ég ætti að taka?

Re: HD útsending + ADSL

Sent: Sun 22. Nóv 2015 20:08
af arons4
Á ekki að vera vandamál.

Re: HD útsending + ADSL

Sent: Mán 23. Nóv 2015 10:57
af wicket
Ætti bara að virka mjög vel ef línan er ekki í einhverju rugli.