Síða 1 af 1

Vodafone Ljós - DNS og ísl. speglar

Sent: Fös 20. Nóv 2015 19:33
af braudrist
Ég var bara að spá, er best að hafa DNS á auto í router config til að nýta sem mest þessa íslensku spegla sem eru t.d. fyrir Steam, Youtube, o.fl? Tók eftir því að þegar ég downloadaði eitthvað um 100GB af leikjum af Steam þá var ekki nema brot af því sem var talið sem erlent. Svo þegar ég fór að fikta eitthvað í DNS stilllingunum á routernum, þá tók ég eftir því að það downloadaðist mikið meira erlendis frá.

Hvað með ef maður notar t.d. Google DNS. Missir maður þá þessa íslensku spegla eða?

Re: Vodafone Ljós - DNS og ísl. speglar

Sent: Fös 20. Nóv 2015 23:03
af BugsyB
vera bara með ótakmarkað og þa þarftu ekki að hafa þessar áhyggjur