Sælir spjallarar.
Er að skoða með að fá mér nýjan router. Er að fá nýju tenginguna 500mb frá Hringdu á ljósleiðarann.
Hann yrði tengdur við Tv og allt það en svo náttúrulega að hafa öfluga þráðlausa tengingu.
Er með þennan en virðist bara fara í 300mb þráðlaust. https://www.asus.com/Networking/RTAC56U/
Einhver með ráðleggingar með router?
Besti routerinn sem dugar fyrir 500mb ljósl.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 181
- Skráði sig: Mið 30. Júl 2003 17:36
- Reputation: 12
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn sem dugar fyrir 500mb ljósl.
jæja fékk svar hjá Tölvulistanum, til að ná max hraða þarf ég utanáliggjandi usb netkort í fartölvuna. Styður bara 100mb.
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 346
- Skráði sig: Þri 26. Okt 2010 15:01
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn sem dugar fyrir 500mb ljósl.
s.k. smallnetbuilder.com þá nær þessi router 800Mb+ wired, en c.a 200-300Mb max í wifi (uppvið routerinn).
http://www.smallnetbuilder.com/wireless ... mitstart=0
http://www.smallnetbuilder.com/wireless ... mitstart=0
-
- has spoken...
- Póstar: 185
- Skráði sig: Mið 13. Maí 2009 19:58
- Reputation: 31
- Staða: Ótengdur
Re: Besti routerinn sem dugar fyrir 500mb ljósl.
Ef þú villt eitthvað sem mun ekki klikka fyrir engan eða lítinn pening þá ferðu í PfSense.
PfSense er Frítt og open source og þeir eru stöðugt að uppfæra og gera betur. Virkilega stable og ég er búinn að vera með þetta í rúmlega 4 ár núna á sömu tölvunni. AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4200+
Einfaldlega byrja á þvi að ná í eldgömla tölvu sem safnar ryki. Eða fara og kaupa eitthvað gott sem dugar næstu 10 árin
Downloada PfSense https://www.pfsense.org/download/
Hérna er eitt video sem fær þig að kynnast þessu https://www.youtube.com/watch?v=81PxwFhS_t8
Þú þarft að vera með minnst 2 netkort. eitt Wan og eitt Lan svo er hægt að bæta við fleyrum ef þú þarft að keyra Server á DMZ sem dæmi.
Finna sér svo góðan Access Point fyrir Wifi
p.s. Afruglarar tengjast beint í ljósleiðaraboxið
PfSense er Frítt og open source og þeir eru stöðugt að uppfæra og gera betur. Virkilega stable og ég er búinn að vera með þetta í rúmlega 4 ár núna á sömu tölvunni. AMD Athlon(tm) 64 X2 Dual Core Processor 4200+
Einfaldlega byrja á þvi að ná í eldgömla tölvu sem safnar ryki. Eða fara og kaupa eitthvað gott sem dugar næstu 10 árin
Downloada PfSense https://www.pfsense.org/download/
Hérna er eitt video sem fær þig að kynnast þessu https://www.youtube.com/watch?v=81PxwFhS_t8
Þú þarft að vera með minnst 2 netkort. eitt Wan og eitt Lan svo er hægt að bæta við fleyrum ef þú þarft að keyra Server á DMZ sem dæmi.
Finna sér svo góðan Access Point fyrir Wifi
p.s. Afruglarar tengjast beint í ljósleiðaraboxið
Re: Besti routerinn sem dugar fyrir 500mb ljósl.
Ég er með samblöndu af þessu sem nefnt er hér, er með AC56 wifi sendi og pfSense sem router, skv speedtest hef ég verið að fá um 2-400 í símanum amk og náttúrulega allan hraðan á snúrutengdri tölvu, hef ekkert verið að speedtesta með tölvu á wifi svo ég er ekki með stats yfir það
-
- /dev/null
- Póstar: 1404
- Skráði sig: Þri 28. Apr 2009 12:11
- Reputation: 42
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Tengdur
Re: Besti routerinn sem dugar fyrir 500mb ljósl.
Ég hef verið að nota Airport Extreme AC router sem hefur reynst mjög vel. Not eingöngu 5ghz á þráðlausa netið og allar borðtölvur eru tengdar með snúru.
13700K | Asus Z790 Prime| 32GB DDR5 | Zotac 4080 | 2TB 960 Pro m.2 | Corsair AX1200i | Fractal North | LG 34GN850-B
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini
Synology DS1817+ | 20TB
USG | US-8-60W | nanoHD | Flex Mini