Síða 1 af 1
Wifi printer vesen
Sent: Sun 01. Nóv 2015 17:30
af isr
Ég er með wifi prentara og ein af þremur fartölvum hjá mér sér ekki prentarann. Ég fer í device and printer og svo add a printer,en ekkert gerist finnur ekkert,er nýbúinn að strauja þessa tölvu og fyrir straujun var prenatarinn inni. Allir driverar uppsettir og uppfærðir.
Hvað getur verið að?
Re: Wifi printer vesen
Sent: Sun 01. Nóv 2015 18:54
af Klara
Hvaða stýrikerfi ertu að nota hvaða týpa af prentara er þetta?
Hver er ip-talan á tölvunni og hver er ip-talan á prentaranum ?
Re: Wifi printer vesen
Sent: Sun 01. Nóv 2015 19:27
af isr
Canon mg 5400 og ég er með W7
prentari 192.168.1.2
tölva 192.168.1.10
Re: Wifi printer vesen
Sent: Sun 01. Nóv 2015 19:51
af hagur
Eldveggjamál? Er Win firewall virkur á þessari einu sem ekki sér prentarann?
Re: Wifi printer vesen
Sent: Sun 01. Nóv 2015 19:59
af isr
hagur skrifaði:Eldveggjamál? Er Win firewall virkur á þessari einu sem ekki sér prentarann?
Eldveggur virkur á öllum tölvunum.