Síða 1 af 1

Auto login með password eftir autorestart á server?

Sent: Fim 29. Okt 2015 22:06
af Aimar
sælir.

ég er með plexserver i gangi sem ég vil autorestarta 1x á dag.

ég er búin að setja upp autorestart. En til að það virki þá þurfti ég að setja password á tölvuna.

Núna þegar autorestart á sér stað, þá stoppar tölvan auðvitað á þvi að byðja um passwordið. Hvernig næ að að auto login á tölvuna með Password?

er að keyra windows 8.1 64bit.

Re: Auto login með password eftir autorestart á server?

Sent: Fim 29. Okt 2015 22:43
af nidur
run -> netplwiz og hakar úr, slærð svo inn login pw.

Re: Auto login með password eftir autorestart á server?

Sent: Fös 30. Okt 2015 05:47
af Aimar
virkar. Kærar þakkir.

Re: Auto login með password eftir autorestart á server?

Sent: Fös 30. Okt 2015 13:47
af steinthor95
Nú er ég pínu forvitinn, afhverju viltu autorestarta servernum á hverjum degi ?