Síða 1 af 1

Uppfærsla á xdsl búnaði í símstöð Gunnarshólma

Sent: Lau 17. Okt 2015 12:37
af zetor
Segði mér eitt, hvað þýðir þetta?

" Um er að ræða uppfærslu á xdsl búnaði í tækjarýmum Mílu sem felst í útskiptingu á ASAM búnaði fyrir ISAM búnað sem gefur notandum sem tengdir eru viðkomandi tækjarýmum möguleika á bættri fjarskipta þjónustu"

Þetta er út í sveit. Skjár símans hefur verið takmarkaður hingað til, ekkert VOD og fáar sjónvarpsrásir, ásamt miðlungs nethraða.
Mun þetta þýða fulla þjónustu frá t.d. Símanum?

Re: Uppfærsla á xdsl búnaði í símstöð Gunnarshólma

Sent: Lau 17. Okt 2015 13:19
af depill
zetor skrifaði:Segði mér eitt, hvað þýðir þetta?

" Um er að ræða uppfærslu á xdsl búnaði í tækjarýmum Mílu sem felst í útskiptingu á ASAM búnaði fyrir ISAM búnað sem gefur notandum sem tengdir eru viðkomandi tækjarýmum möguleika á bættri fjarskipta þjónustu"

Þetta er út í sveit. Skjár símans hefur verið takmarkaður hingað til, ekkert VOD og fáar sjónvarpsrásir, ásamt miðlungs nethraða.
Mun þetta þýða fulla þjónustu frá t.d. Símanum?


Næstum, færð ekki Ljósnet.

1) En færð meiri hraða ( ef þú ert ekki of langt frá símstöð )
2) Færð VoD og allar sjónvarpstöðvar
3) Færð allt Sjónvarp Símans.