Forrit fyrir macros
Sent: Mán 12. Okt 2015 12:46
Er einhver með tillögu að góðu forriti til að keyra text macros hvar sem er í textaboxi ?
Myndi þá binda t.d. F8 við það þannig að ef ég væri í textaboxi einhversstaðar (word, excel, notepad++, chrome etc) þá kæmi inn texti sem ég væri búinn að ákveða.
Hef ekki fundið neinn sem mér líst nógu vel á eða er global yfir allt stýrikerfið.
Myndi þá binda t.d. F8 við það þannig að ef ég væri í textaboxi einhversstaðar (word, excel, notepad++, chrome etc) þá kæmi inn texti sem ég væri búinn að ákveða.
Hef ekki fundið neinn sem mér líst nógu vel á eða er global yfir allt stýrikerfið.