Vantar ráðleggingar um öflugan AP
Sent: Fös 09. Okt 2015 09:29
Jæja spjallverjar,
Ég er nýfluttur í nýtt 2 hæða raðhús og mér vantar tips um öflugan (víraðan) access point til að dekka allt húsið. Ég er með nýlegan Technicolor router frá Símanum inni í rafmagnstöflunni niðri í bílskúr og wifi-ið frá honum dekkar bara skúrinn og eitt herbergi við hliðina. Svo er ég með víraðan Asus AP uppi (http://tl.is/product/rp-ac52-dual-band-extender) og hann rétt nær að dekka efri hæðina, missi signal frá honum í miðjum stiganum niður í nokkurra metra fjarlægð
Ég prófaði í gær 2 AP frá Planet. Þessi: ( http://tl.is/product/thradlaus-punktur-i-loft-300mbps ) náði aðeins gegnum plötuna niður en mjög veikt signal, og þessi: ( http://tl.is/product/thradlaus-punktur-i-loft-900mbps ) náði betri styrk niðri en samt með dauðum punktum. Og já, ég er búinn að prófa að halla þeim og færa eitthvað til.
Hvaða græju mælið þið með sem dygði mér til að dekka allt húsið, og helst bakgarðinn líka. Á maður kannski að fara í Airport Extreme?
Ég er nýfluttur í nýtt 2 hæða raðhús og mér vantar tips um öflugan (víraðan) access point til að dekka allt húsið. Ég er með nýlegan Technicolor router frá Símanum inni í rafmagnstöflunni niðri í bílskúr og wifi-ið frá honum dekkar bara skúrinn og eitt herbergi við hliðina. Svo er ég með víraðan Asus AP uppi (http://tl.is/product/rp-ac52-dual-band-extender) og hann rétt nær að dekka efri hæðina, missi signal frá honum í miðjum stiganum niður í nokkurra metra fjarlægð
Ég prófaði í gær 2 AP frá Planet. Þessi: ( http://tl.is/product/thradlaus-punktur-i-loft-300mbps ) náði aðeins gegnum plötuna niður en mjög veikt signal, og þessi: ( http://tl.is/product/thradlaus-punktur-i-loft-900mbps ) náði betri styrk niðri en samt með dauðum punktum. Og já, ég er búinn að prófa að halla þeim og færa eitthvað til.
Hvaða græju mælið þið með sem dygði mér til að dekka allt húsið, og helst bakgarðinn líka. Á maður kannski að fara í Airport Extreme?