Hvar get ég nálgast Win7 Ultimate x64 ISO

Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7548
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Hvar get ég nálgast Win7 Ultimate x64 ISO

Pósturaf rapport » Fim 08. Okt 2015 23:36

Þar sem ég keypti minn CD í gegnum nemendaþjópnustu HR á sínum tíma þá vill Microsoft ekki leyfa mér að sækja ISO hjá þeim...

Capture.PNG
Capture.PNG (26.3 KiB) Skoðað 1292 sinnum



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3078
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég nálgast Win7 Ultimate x64 ISO

Pósturaf beatmaster » Fim 08. Okt 2015 23:56

Þessir ISO voru lengi í boði hjá Microsoft sjálfum, hér eru mirrorar af þeim ISO skrám

http://mirror.corenoc.de/digitalrivercontent.net/

Vantar þig þá ekki Enterprise frekar en Ultimate til að nota lykilinn þinn?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Bub
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Sun 02. Mar 2014 01:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég nálgast Win7 Ultimate x64 ISO

Pósturaf Bub » Fös 09. Okt 2015 08:18

Snilldarlinkur beatmaster :-)

Veistu hvorrt svona torrentasíða sé til fyrir 8 og 8.1?



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7548
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég nálgast Win7 Ultimate x64 ISO

Pósturaf rapport » Sun 11. Okt 2015 01:18

Þetta er eitthvað meira en lítið fukked....

Nú er ég með clean install á W7 en fæ engin updates, get ekki einusinni sett upp og keyrt security essentials því að forritið hangir í "update"...

Reyndi að hnoða inn W10 aftur en það biður mig endalaust um product key...

WTF... ég vil sjá microsoft brenna....



Skjámynd

Höfundur
rapport
Kóngur
Póstar: 7548
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1186
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég nálgast Win7 Ultimate x64 ISO

Pósturaf rapport » Sun 11. Okt 2015 17:27

Skildi tölvuna eftir í gangi í nótt og tölvan náði að klára "check for updates" um átta í morgun...

Tók svo próðurpartinn af deginum að installa þeim... FTW



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3078
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég nálgast Win7 Ultimate x64 ISO

Pósturaf beatmaster » Sun 11. Okt 2015 23:00

Ég er ítrekað farinn að lenda í vandræðum með Windows update á nýjum uppsetningum á Windows 7, veit ekki hvað er málið, fæ mikið af "Windows update encountered an unknown error"


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Henjo
Tölvutryllir
Póstar: 680
Skráði sig: Mán 15. Júl 2013 03:44
Reputation: 241
Staða: Ótengdur

Re: Hvar get ég nálgast Win7 Ultimate x64 ISO

Pósturaf Henjo » Sun 11. Okt 2015 23:50

Ég einmitt installaði Windows 7 í gær og reyndi ítreka að fá WIndows til að uppfæra sig. Reyndi allt en ekkert virkaði.

Fuck it, er búinn að nota Ubuntu í nokkra mánuði. Held bara áfram með það, allt virkar 100% þar. Fyrir utan eithvað af uppáhaldsleikjunum mínum.