Síða 1 af 1

Kaup á nýjum router fyrir ljós

Sent: Sun 04. Okt 2015 15:58
af C2H5OH
Langði að spurja hvort einhver af ykkur hafa reynslu á þessum tveimur routerum og hvorn ég ætti að velja

Netgear Nighthawk AC1900 WiFi Router. http://www.elko.is/elko/is/vorur/Netbun ... Router.ecp
eða
TP-Link AC1750 Wireless Dual Band Gigabit Router. http://www.start.is/index.php?route=pro ... uct_id=493

Re: Kaup á nýjum router fyrir ljós

Sent: Mán 05. Okt 2015 10:59
af Cascade
Af þessum tveimur tekuru Netgear routerinn. Hann er að koma best úr reviews.

Svo eru allir mjög hrifnir af ASUS router-um

Re: Kaup á nýjum router fyrir ljós

Sent: Mán 05. Okt 2015 13:02
af Halli25
Ég er mjög sáttur við þennan:
http://att.is/product/asus-rt-ac56u-router
Mjög þægilegt viðbót á honum

Re: Kaup á nýjum router fyrir ljós

Sent: Mán 05. Okt 2015 14:44
af hjalti8
Halli25 skrifaði:Ég er mjög sáttur við þennan:
http://att.is/product/asus-rt-ac56u-router
Mjög þægilegt viðbót á honum


ac68 ekki mikið dýrari: http://tecshop.is/products/asus-rt-ac68 ... 5147712835 :happy

Re: Kaup á nýjum router fyrir ljós

Sent: Mán 05. Okt 2015 15:17
af Halli25
hjalti8 skrifaði:
Halli25 skrifaði:Ég er mjög sáttur við þennan:
http://att.is/product/asus-rt-ac56u-router
Mjög þægilegt viðbót á honum


ac68 ekki mikið dýrari: http://tecshop.is/products/asus-rt-ac68 ... 5147712835 :happy

Hvers vegna ekki fara þá alla leið bara :)
http://tecshop.is/collections/routers/p ... 5193032131

Re: Kaup á nýjum router fyrir ljós

Sent: Mán 05. Okt 2015 21:30
af C2H5OH
takk fyrir svörin já ég var eiginlega búinn að ákveða að kaupa netgear routerinn, uppsettur og þvílíkur munur á netinu ! líður eins og ég hafi verið að uppfæra úr 128 kílóbæta isdn tengingunni yfir í ljósleiðarann (var reyndar með einhvern 5000 kr router fyrir sem var orðinn eitthvað klikkaður)