Síða 1 af 1
Windows welcome screen
Sent: Lau 11. Des 2004 19:47
af hahallur
Ég er orðin frekar pyrraður á því að tölvan opni "Welcome Screen" þar sem ég er eini notandin á tölvunni.
Kannski er þetta algjör fávita nooba spurning, en hvernig læt ég tölvuna ræsa sig beinnt inná desktop-inn.
Sent: Lau 11. Des 2004 20:26
af MezzUp
Control Panel -> Users og svo eitthvað (nota Win2k)
Sent: Lau 11. Des 2004 21:51
af hahallur
Fyrirgefið.
Ég er með Windows XP home
Sent: Lau 11. Des 2004 22:11
af gumol
Þú getur notað Power Toys TweakUI til að láta tölvuna logga sjálfkrafa inn.
Sent: Lau 11. Des 2004 22:15
af fallen
Control panel > user accounts: change the way users log on or off.
Hakar í bæði.
Sent: Lau 11. Des 2004 22:23
af gumol
fallen skrifaði:Control panel > user accounts: change the way users log on or off.
Hakar í bæði.
Hvað gerir þetta fyrir hann?
Hann er örugglega með hakað í hvort tveggja, allavega annað. Annars kæmi enginn "Welcome Screen"
Sent: Lau 11. Des 2004 23:46
af MezzUp
MezzUp skrifaði:Control Panel -> Users og svo eitthvað (nota Win2k)
hahallur skrifaði:Fyrirgefið.
Ég er með Windows XP home
Vitum það, welcome screen er bara í WinXP
Ég tók fram að ég vissi ekki hvað kæmi næst afþví að ég er að nota Win2000.
En í Win2k fer ég í Users and passwords applettið og tek hakið úr ,,Users must enter a user name and password to use this computer" og þá spyr hún sem hvaða user tölvan eigi automatískt að logga og hvað passwordið er.
Sent: Sun 12. Des 2004 04:47
af halanegri
Til að komast í þetta sem MezzUp er að tala um, þá ferðu í Start -> Run og skrifar "control userpasswords2". Þar geturu kveikt á autologin.
Sent: Sun 12. Des 2004 06:53
af fallen
gumol skrifaði:fallen skrifaði:Control panel > user accounts: change the way users log on or off.
Hakar í bæði.
Hvað gerir þetta fyrir hann?
Hann er örugglega með hakað í hvort tveggja, allavega annað. Annars kæmi enginn "Welcome Screen"
ég ætla að vona að hann hafi fattað að taka passwordið af accountinum sínum..
Sent: Sun 12. Des 2004 11:40
af hahallur
Ég er ekki með neytt password og ég prófaði að gera þetta sem þú sagðir.
En það virkaði ekki.
Ég ætla að prófa þetta sem var sagt hér fyrir ofan.