Remote control og monitoring
Sent: Fös 18. Sep 2015 11:37
Sælt veri fólkið.
Vorum að uppfæra vélbúnað hérna í vinnuni og er ég búinn að vera að setja upp windows 10 og dóterý á Brix vélarnar og allt í góðu,
svo fór ég að hugsa útí gömlu vélarnar sem voru með teamviewer svo að maður gæti þjónustað þær í mínu kósý umhverfi .
Og því langar mér að forvitnast, er til eitthvað forrit betra en teamviewer til þess að fá full control á vélunum í win 10 umhverfinu?
Eitthvað forrit sem að myndi vinna bara á local netinu, finnst það vera aðeins öruggara heldur en að nota forrit sem að þurfa að
tengjast netinu.
Eins vantar mér að komast í eitthvað gott monitoring forrit sem getur fylgst með öllu sem er að gerast á vélunum, eins og
open ports, ethernet traffic LAN/WAN, vinnsla á CPU og RAM.
Þyrfti að vera eitthver góður userfriendly bakendi þar sem að ég gæti haft þær bara á einum skjá og séð allar 3 vélarnar live.
Hvaða forrit er best að nota til þess að blokkera ýmsa hluti í vélunum eins og t.d. uppsetningar á forritum, niðurhal á skrám og loka
á allar vefsíður nema nokkrar valdar síður.
Eða er kannski til forrit sem að gerir allt þetta?
PS.
þetta þyrfti eiginlega allt að vera freeware
Vorum að uppfæra vélbúnað hérna í vinnuni og er ég búinn að vera að setja upp windows 10 og dóterý á Brix vélarnar og allt í góðu,
svo fór ég að hugsa útí gömlu vélarnar sem voru með teamviewer svo að maður gæti þjónustað þær í mínu kósý umhverfi .
Og því langar mér að forvitnast, er til eitthvað forrit betra en teamviewer til þess að fá full control á vélunum í win 10 umhverfinu?
Eitthvað forrit sem að myndi vinna bara á local netinu, finnst það vera aðeins öruggara heldur en að nota forrit sem að þurfa að
tengjast netinu.
Eins vantar mér að komast í eitthvað gott monitoring forrit sem getur fylgst með öllu sem er að gerast á vélunum, eins og
open ports, ethernet traffic LAN/WAN, vinnsla á CPU og RAM.
Þyrfti að vera eitthver góður userfriendly bakendi þar sem að ég gæti haft þær bara á einum skjá og séð allar 3 vélarnar live.
Hvaða forrit er best að nota til þess að blokkera ýmsa hluti í vélunum eins og t.d. uppsetningar á forritum, niðurhal á skrám og loka
á allar vefsíður nema nokkrar valdar síður.
Eða er kannski til forrit sem að gerir allt þetta?
PS.
þetta þyrfti eiginlega allt að vera freeware