Hvaða netfyrirtæki er hagstæðast fyrir mig?
Sent: Mán 14. Sep 2015 13:26
Ég er með tengingu hjá vodafone sem innifalið er 50gb af erlendu niðurhali á mánuði. Ég er nýfluttur í annað húsnæði og þetta er tenging sem faðir minn fékk sér þar sem hann downloadar eiginlega ekki neinu, eftir að ég flutti hingað inn hækkaði notkun gagnamagns gríðarlega, en þegar ég fór yfir gagnamagnsnotkun var ég ekki látinn vita að ég hafi farið yfir gagnamagnið, né var hægt á tengingu eins og áður fyrr var gert, heldur í staðinn var bætt á mig x3 10gb pakka fyrir 1,990 krónur í hvert skipti sem ég fór yfir 10gb yfir 50GB sem var skrifað á mig
5,970 krónur fyrir auka 30gb, það er fáránlegt.
Er á ljósneti(VDSL).
Hvar væri hagstæðast að fá nettengingu sem innifalið er sjónvarpið ásamt leigu línu og leigu routers?
Ég vil forða mér frá vodafone, fyrirfram þakkir.
edit: væri líka vissulega til í að borga aðeins meira fyrir betri þjónustu.
5,970 krónur fyrir auka 30gb, það er fáránlegt.
Er á ljósneti(VDSL).
Hvar væri hagstæðast að fá nettengingu sem innifalið er sjónvarpið ásamt leigu línu og leigu routers?
Ég vil forða mér frá vodafone, fyrirfram þakkir.
edit: væri líka vissulega til í að borga aðeins meira fyrir betri þjónustu.