Hvaða distro notið þið og útafhverju

Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvaða distro notið þið og útafhverju

Pósturaf elv » Sun 27. Apr 2003 12:45

Ég nota helst Slackware.Finnst það hraðvirkast á vélunum mínum og stór plús að það sé á EINUM CDROM.
Síðast breytt af elv á Sun 27. Apr 2003 13:33, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 27. Apr 2003 13:02

Ég er að notað RH9
Síðast breytt af MezzUp á Sun 27. Apr 2003 14:46, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 27. Apr 2003 13:06

Hvernig finnst þér Blucurve
En ahverju Red Hat?



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 27. Apr 2003 13:25

ég er nú ekki að nota linux núna, en hef notað mandrake 9.1 eitthvað, valdi það útaf því að ég hafði heyrt að það væri n00ba vænast :)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 27. Apr 2003 13:25

Bara RedHat af því að það er vinsælt og einfalt.
Ég er búinn að breyta look'inu á KDE þannig að ég nota ekki Bluecurve lengur. Ég gafst upp á Gnome. Síðan fann ég síðuna www.kde-look.org, þar eru fullt af útlitsbreytingum fyrir KDE.
Síðast breytt af MezzUp á Sun 27. Apr 2003 14:47, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 27. Apr 2003 13:43

En ein spurning til ykkar allra... hvar lærðuði á þetta ? bók ? heimasíða ? bara fikt ? ég hef prufað linux, skil ekki rass í því :?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 27. Apr 2003 13:45

Console er ekki svo slæmt.Það er líka X á Slackware



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 27. Apr 2003 14:53

Voffinn: ég keypti bókina "Linux - á eigin spýtur" þegar ég var að byrja í þessu sem að er gulls-í-gildi. Svo er maður aðeins búinn að skoða tutorials á netinu og spurja á IRC og Usenet(mmm......, tha ol' days :) Síðan verða menn náttla líka að fikta :)

elv, rétt, console er alls ekki svo slæmt. Ég nota opna frekar Konsole og nota vi frekar heldur en að fara í file-manager'inn og opna skránna þar. Ég er miklu sneggri í console(ég elska líka þetta file-name completion(ýta á TAB :) )

ps. ég breytti öllum bréfum sem að snérust um misskiling minn á einum CD en ekki einum HD :)



Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Sun 27. Apr 2003 14:59

ömm... það eina sem ég gerði var fikt+irc+google :D

ég nota mandrake 9.1 svolítið, það er ágætt, þar sem það er svona desktop distró, sem er einmitt það sem ég nota tölvuna mína í.



Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 27. Apr 2003 17:16

Ég lærði nú Freebsd fyrst þá fó ég að skilja Linux betur.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 27. Apr 2003 17:45

Er eitthvað X í freebsd?


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 27. Apr 2003 17:49

Já, það er gallinn og kosturinn við nix.Flest forrit sem eru til fyrir linux eru til fyrir Freebsd.Kostir Freebsd eru að það er bara eitt distro og pakkakerfið er gott hjá þeim, Gento er með svipað.En gallar eru að það eru ekki jafn margir driverar til.Ef þú vilt læra Freebsd þá er handbókin á síðunni þeirra mjög fín.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 27. Apr 2003 17:52

þannig að eftir að ég er búin að kaupa "Linux á eigin spýtur"... þá á mar að fara í freebsd ? :) eða kannski mar byrji á botninum, "Linux for idiots"


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 27. Apr 2003 17:54

Byrjaðu á Freebsd.Ef þú vilt eitthvað annað en mandrake,lindow og svoleiðis.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 27. Apr 2003 18:08

þetta linux á eigin spýtur er sko sona basic stöffið einsog pwd, ls, cd og síðan að kenna að unpack'a tar skrám og síðan er aðeins líka kennt basic á shell scripting og program flow



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Sun 27. Apr 2003 18:17

Þakka ykkur báðum, kíki á þetta þegar ég er búin í prófum :)


Voffinn has left the building..

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Sun 27. Apr 2003 19:18

það er ekkert bara eitt distro í bsd. það er líka netbsd og openbsd(og eflaust eitthvað annað sem ég veit ekki um)



Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 27. Apr 2003 19:37

En það er bara eitt Freebsd.Netbsd og Openbsd eru ólík hvort öðru.



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Sun 27. Apr 2003 19:48

hver er munurinn á þessum BSD distro'um?



Skjámynd

Höfundur
elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Sun 27. Apr 2003 19:59

Netbsd er auðflytjalegast þ.e.a.s að það er til fyrir 50 örgörva tegundir.
Openbsd Reyna mest hvað þeir geta að vera með mesta öryggið, á að vera öruggasta os á plánetunni :).
Freebsd er svona allaround ,server,workstation og fleira og er eina BSD að ég held sem er smp.




Zaphod
Gúrú
Póstar: 562
Skráði sig: Sun 06. Apr 2003 17:13
Reputation: 0
Staðsetning: Omaha Beach
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zaphod » Mán 28. Apr 2003 01:10

ég hef notað RH en er núna að prufa mandrake 9.1 . Sem er bara að plumma sig fínt.



Td. í RH7 þurfti að vesenast slatta til að komast á netið í gegnum winxp vélina en í MD bara network wizardinn í XP og tengja og trylla í MD. :lol:


"You can fool some of the people all of the time, and all of the people some of the time, but you can not fool all of the people all of the time."

Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Spirou » Mán 28. Apr 2003 08:06

Ég hef notað RedHat síðan version 5 og hef aldrei kynns neinu öðru. Það hefur alltaf verið á stefnuskránni að prófa nýtt distro en RedHat gefur út nýjar útgáfur hraðar en ég nenni að innstalla :roll:
Nú er RedHat komið á sex diska svo maður er hættur að nenna að downloada þessu og skrifa.

Ég hef reyndar aldrei NOTAÐ linux sem vinnustöð nema bara til að prufa og ég gerði heiðarlega tilraun á version 7.2 til að breyta frá Windows yfir í Linux en það misstókst því mér tókst ekki að keyra Windows forritin á Linux-inum og þar sem ég þurfti á mjög mörgum forritum að halda sem ekki voru til fyrir Linux , þá gafst ég upp.

Red Hat diskar til sölu :8)

Version History:
Red Hat 5: sökkaði feitan, hardware support var lélegt
Red Hat 6 bara fínt en það var augljóslega eitthvað að miðað við allar sexurnar sem komu á eftir
Red Hat 6.1
Red Hat 6.2 Besta Red Hat sem ég hef notað
Red Hat 6.3
Red Hat 7
Red Hat 7.1
Red Hat 7.2 Pretty good
Red Hat 7.3 Næst besta Red Hat sem ég hef notað
Red Hat 8 Er að nota þetta núna, buggy but nice

Eftir próf þá ætla ég að prufa RH9 og aldrei að vita nema að maður prófi eitthvað annað distro...




Tinker
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tinker » Mán 28. Apr 2003 09:26

Sjálft kerfið er á 3 CD, restin eru source CD. Þú þarft þá ekki
nema til að þýða upp þennan aragrúa forrita sem fylgja.
Spirou skrifaði:... Nú er RedHat komið á sex diska svo maður er hættur að nenna að downloada þessu og skrifa...



Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Spirou » Mán 28. Apr 2003 09:53

Ég veit það alveg en maður verður sko að hafa complete seríuna, annars er það bara frat :lol:



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 28. Apr 2003 12:22

Spirou skrifaði:Ég hef notað RedHat síðan version 5


And you must be like 80 or sum ;)


Voffinn has left the building..