Síða 1 af 1

Ethernet driver fyrir Windows 10

Sent: Fim 20. Ágú 2015 13:25
af GunZi
Ég þarf að færa mig úr WiFi yfir í Ethernet, en ég finn enga driver'a fyrir Ethernet Windows 10?

Er með snúru tengda við turninn en tölvan detectar snúruna ekki, þannig ég býst við því að það þurfi einhvern driver í þetta.

Einhver ráð?

Re: Ethernet driver fyrir Windows 10

Sent: Fim 20. Ágú 2015 13:52
af Frost
Sækir bara ethernet driver frá ASRock síðunni.

Bara gisk hjá mér að þú sért með þetta móðurborð: http://www.asrock.com/mb/Intel/Fatal1ty%20Z97%20Killer/

Ef ekki þá finnurðu bara þitt móðurborð og sækir LAN driverinn þaðan.