Ókei, ég er með vandamál.
Þegar ég kveiki á tölvunni kemur þú veist bara eins og hjá öllum, en þegar það kemur "Verifying DMI Pool Data ............" þá kemur bara fyrir neðan: This disk cant boot: it was formatted without the /S (system) option. To make it bootable, use the DOS utility SYS x: Change disks & press a key"
Ég er ekki búinn að gera neitt sem gæti hafa valdið þessu, ekki neitt búinn að opna tölvuna og fikta eitthvað og svona, reyndar update-aði ég BIOS fyrir stuttu, en varla er það það sem er að, því að ég er búinn að slökkva og kveikja margoft á tölvunni síðan ég update-aði BIOS.
Getiði sagt mér hvernig á að laga þetta? ég vill ALLS ekki þurfa að formatta diskinn!
Get ekki startað tölvunni
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3750
- Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
- Reputation: 474
- Staðsetning: Undir hægra megin
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
haha kom fyrir mig um dagin það nákvæmlega sama... ég var að vera alveg geðveikur á þessu....
ákvað síðan að breyta því þannig að vélin bootar bara upp á hdd og engu öðru...
úff hvað það á eftir að koma sér illa þegar ég verð búin að gleyma því og fer að reyna boota upp af cd
ákvað síðan að breyta því þannig að vélin bootar bara upp á hdd og engu öðru...
úff hvað það á eftir að koma sér illa þegar ég verð búin að gleyma því og fer að reyna boota upp af cd
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !