Síða 1 af 1

Netflix í smart tv

Sent: Mán 17. Ágú 2015 14:48
af g0tlife
Er með samsung smart tv og hef verið að nota netflix en núna er það ekki að virka grunar að DNS hefur eitthvað breyst en hvað eru vaktarar með í DNS hjá sér ?

Re: Netflix í smart tv

Sent: Mán 17. Ágú 2015 15:08
af hagur
Nokkrir sem ég þekki eru að nota þetta:

https://tvunblock.com/

Ókeypis ... þarft bara að heimsækja síðuna þeirra einu sinni á 30 daga fresti, en þeir eru með leiðbeiningar líka hvernig er hægt að automate-a það með CURL scriptu, sem dæmi.

Skilst að þetta virki fínt.

Re: Netflix í smart tv

Sent: Mán 17. Ágú 2015 21:20
af g0tlife
hagur skrifaði:Nokkrir sem ég þekki eru að nota þetta:

https://tvunblock.com/

Ókeypis ... þarft bara að heimsækja síðuna þeirra einu sinni á 30 daga fresti, en þeir eru með leiðbeiningar líka hvernig er hægt að automate-a það með CURL scriptu, sem dæmi.

Skilst að þetta virki fínt.



Okey snilld takk fyrir ! Ég get staðfest að þetta lagaði DNS vesenið mitt (Var búinn að reyna margt) :happy =D> \:D/