Nokkrar spurningar varðandi 4g net
Sent: Sun 16. Ágú 2015 10:45
Sælir vaktarar!
Mig vantar nokkrar upplýsingar varðandi 4 net og búnað. Ég er í návígi við 4g senda vodafone. Ég nota netið ekki mikið en samt sem áður er ég með vefmyndavélar sem uploada myndum á netið með vissu millibili, 1 - 5gb á mánuði myndi nýtast mér. Þeir hjá vodafone bjóða upp á
4g routera á um 20.000 kr með bindisamningi.
- Hver er upload-hraðinn á 4g neti?
- Hvernig eru þessir routerar hjá vodafone?
- Hefur einhver pantað 4g router að utan ( eða hér heima ) og hvað týpu þá?
Allar ráðleggingar eru vel þegnar
Mig vantar nokkrar upplýsingar varðandi 4 net og búnað. Ég er í návígi við 4g senda vodafone. Ég nota netið ekki mikið en samt sem áður er ég með vefmyndavélar sem uploada myndum á netið með vissu millibili, 1 - 5gb á mánuði myndi nýtast mér. Þeir hjá vodafone bjóða upp á
4g routera á um 20.000 kr með bindisamningi.
- Hver er upload-hraðinn á 4g neti?
- Hvernig eru þessir routerar hjá vodafone?
- Hefur einhver pantað 4g router að utan ( eða hér heima ) og hvað týpu þá?
Allar ráðleggingar eru vel þegnar