Val á switch og wireless access point
Sent: Fim 06. Ágú 2015 14:32
Góðann dag.
Við hjá ungu og upprennandi auglýsingastofu erum að braska með að setja upp internet system hjá okkur.
Eins og er eru nokkur fyrirtæki á sama gangi sem deila ljósleiðara hjá Símafélaginu og notast þau við Cisco 800 router sem er ekki með wireless tengi möguleika.
Það sem okkur langar að gera er semsagt að tengja switch í hann, sem deilir neti niður á 6 tölvur með cat snúru, og wireless access punkt sem við stjórnum, helst græju sem skiptir niður tengingunni þannig að hægt væri að hafa fjögur mismunandi wireless network.
Basicly þannig að ef gestir kæmu, gætu þeir tengst gesta neti.
Við erum að reyna að halda kostnaði í lágmarki, en viljum þó ekki kaupa eitthvað andvana drasl.
eins og er erum við að skoða þennann switch hér: https://tolvutek.is/vara/trendnet-8-por ... 0g-svartur
og þennann access punkt hér: https://tolvutek.is/vara/trendnet-tew-7 ... cess-point
Einnig komum við til með að færa gögn á milli tölva og skiptir gagnaflutningshraði miklu máli á þeim tölvum sem eru tengdar beint við switch-inn.
Var að vinna hjá öðru fyrirtæki sem hraðinn náði hæst 100MB á sec. Mun þessi switch höndla þá traffík?
Ég er ekki fróðastur manna um netkerfi og leita til ykkar með hvort þetta sé yfir höfuð hægt með þessi tæki, og hver ávinningurinn sé að versla dýrari tæki.
Sólskinskveðjur; Birgir
Við hjá ungu og upprennandi auglýsingastofu erum að braska með að setja upp internet system hjá okkur.
Eins og er eru nokkur fyrirtæki á sama gangi sem deila ljósleiðara hjá Símafélaginu og notast þau við Cisco 800 router sem er ekki með wireless tengi möguleika.
Það sem okkur langar að gera er semsagt að tengja switch í hann, sem deilir neti niður á 6 tölvur með cat snúru, og wireless access punkt sem við stjórnum, helst græju sem skiptir niður tengingunni þannig að hægt væri að hafa fjögur mismunandi wireless network.
Basicly þannig að ef gestir kæmu, gætu þeir tengst gesta neti.
Við erum að reyna að halda kostnaði í lágmarki, en viljum þó ekki kaupa eitthvað andvana drasl.
eins og er erum við að skoða þennann switch hér: https://tolvutek.is/vara/trendnet-8-por ... 0g-svartur
og þennann access punkt hér: https://tolvutek.is/vara/trendnet-tew-7 ... cess-point
Einnig komum við til með að færa gögn á milli tölva og skiptir gagnaflutningshraði miklu máli á þeim tölvum sem eru tengdar beint við switch-inn.
Var að vinna hjá öðru fyrirtæki sem hraðinn náði hæst 100MB á sec. Mun þessi switch höndla þá traffík?
Ég er ekki fróðastur manna um netkerfi og leita til ykkar með hvort þetta sé yfir höfuð hægt með þessi tæki, og hver ávinningurinn sé að versla dýrari tæki.
Sólskinskveðjur; Birgir