Síða 1 af 1

Dynamic IP vs Static IP fyrir Extender

Sent: Mán 27. Júl 2015 03:59
af Krissinn
Ég er með TL-WA730RE Range extender og langar að spyrja að einu varðandi Dynamic IP og Static IP. Hvort á ég að stilla græjuna á? Ég er með Windows server 2008 sem er settur meðal annars upp sem DHCP server, router sér ekki um að úthluta ip tölum.

Re: Dynamic IP vs Static IP fyrir Extender

Sent: Mán 27. Júl 2015 17:40
af Krissinn
Veit enginn?

Re: Dynamic IP vs Static IP fyrir Extender

Sent: Mán 27. Júl 2015 19:52
af Hargo
Static ip = föst ip tala sem breytist ekki. Þarft að velja töluna og stilla hana inn manual.

Dynamic ip = IP tala sem tækið fær úthlutað frá DHCP. Í þínu tilfelli frá Windows 2008 servernum. Getur alveg sett græjuna á það og farið svo í DHCP-inn á servernum og gert reservation á töluna þar ef þú vilt ekki að hún breytist. Annars ætti nú ekki að breyta neinu þó græjan taki sér bara nýja IP tölu ef þetta er bara wifi extender.