Síða 1 af 1

Tölvan fer alltaf í sleep mode

Sent: Fös 10. Júl 2015 12:45
af HalistaX
Að einhverjum undarlegum ástæðum slekkur tölvan mín á skjánum ef músin er ekki hreyfð í ákveðinn tíma og fer svo í sleep mode eftir einhvern ákveðinn tíma eftir það. Ég stillti þetta aldrei svona, ég náði einhverntímann að sýkja tölvuna og hún er búin að láta svona síðan þó svo að ég sé löngu búinn að eyða allri sótt.

Ég var bara svona að pæla hvort þið gætuð hjálpað mér að redda tölvuni þannig að tölvan slökkvi aldrei, hvorki á sér eða skjá, sama hve lengi ég er frá henni.

KTHXBYEEEEE :snobbylaugh

Re: Tölvan fer alltaf í sleep mode

Sent: Fös 10. Júl 2015 12:48
af arons4
Ytir á start, skrifar power options og svo enter, og ýtir á change plan settings á því plani sem er valið.

Re: Tölvan fer alltaf í sleep mode

Sent: Fös 10. Júl 2015 12:52
af HalistaX
arons4 skrifaði:Ytir á start, skrifar power options og svo enter, og ýtir á change plan settings á því plani sem er valið.

Hah loksins loksins. Nú verður hún kannski til friðs.

Þakka þér kærlega fyrir þetta ;*