Vesen með user account.
Sent: Fim 02. Júl 2015 08:49
Sælir,
ég er með vandamál sem ég hef ekki hugmynd um hvernig á að leysa. Hef reynt að googla mig til en finn ekki það sem ég er að leita af..
Þegar ég kveikti á tölvunni í morgun og fór inn á User accountinn minn, sem er admin, var eins og hann hafði restartað sér í original settings. Allt sem ég var með á desktopinu er farið og það er eins nýbúið sé að formatta hana. Þegar ég fer inn í C:\Users og klikka á user accountinn sem ég nota er allt dótið þar inni ásamt gamla desktopinu.
Er ekki einhver leið til þess að fá gamla desktopið aftur upp og allar gömlu stillingarnar?
btw ég gerði ekkert öðruvísi þegar ég loggaði mig inn í morgun, er bara með einn user account.
Takk takk
ég er með vandamál sem ég hef ekki hugmynd um hvernig á að leysa. Hef reynt að googla mig til en finn ekki það sem ég er að leita af..
Þegar ég kveikti á tölvunni í morgun og fór inn á User accountinn minn, sem er admin, var eins og hann hafði restartað sér í original settings. Allt sem ég var með á desktopinu er farið og það er eins nýbúið sé að formatta hana. Þegar ég fer inn í C:\Users og klikka á user accountinn sem ég nota er allt dótið þar inni ásamt gamla desktopinu.
Er ekki einhver leið til þess að fá gamla desktopið aftur upp og allar gömlu stillingarnar?
btw ég gerði ekkert öðruvísi þegar ég loggaði mig inn í morgun, er bara með einn user account.
Takk takk