Þannig er mál með vexti að hluti af procps pakkanum hætti að virka hjá mér (skiluðu af sér Segmentation fault villu), nánar tiltekið "ps" og "top". Eftir mikla leit á google ákvað ég að fjarlægja procps pakkann og reyna að installa nýrri úgáfu.
Ég uninstalla í gegnum swaret ( ég er með Slackware v9.1 ) en svo virðist sem 2 forrit verða eftir þ.e. ps og top. Ef ég reyni að nota rm þá fæ ég þessi skilaboð:
Villuskilaboðin:
root@koppur:/bin# ps
Segmentation fault
root@koppur:/bin# rm -rf ps
rm: cannot remove `ps': Permission denied
root@koppur:/tmp# rm -rf /usr/bin/top
rm: cannot remove `/usr/bin/top': Operation not permitted
Skrítnasta er þó að þessi forrituðu virkuðu í gær en núna í dag hættu þau að virka. Ekkert var breytt eða updateað í sambandi við stýrikerfið. Og ég er búinn að prófa að reboota en breytti engu.
Með von um góð svör.
procps pakka vandamál
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1034
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Gothiatek skrifaði:Undarlegt.
En af hverju ertu að reyna að fjarlægja ps og top. Ef þú setur aftur inn procps pakkann (þekki reyndar ekki pakkakerfið í Slackware) þá ætti hann að skrifa yfir ps og top sem þú ert með fyrir með nýjum binaries...
Myndi prófa það
Takk fyrir svarið en þetta virkaði ekki. Er bæði búinn að gera reinstall og svo remove+install. Þessi tvö forrit vilja bara ekki eyðast :s