Netið virkar ekki eftir Spyware removal
Sent: Lau 04. Des 2004 01:21
Sælir
Ég var að enda við að henda fullt af spyware af tölvunni hjá vinkonu minni og núna þá virkar netið ekki lengur
Semsagt tölvan fær ip-tölu og gateway og allt eðlilegt þannig...en bara kemst ekki á netið né getur pingað neitt nema gateway'ið.
Hefur einhver lent í þessu eða hefur einhver ráð sem að gætu hjálpað?
Ég var að enda við að henda fullt af spyware af tölvunni hjá vinkonu minni og núna þá virkar netið ekki lengur
Semsagt tölvan fær ip-tölu og gateway og allt eðlilegt þannig...en bara kemst ekki á netið né getur pingað neitt nema gateway'ið.
Hefur einhver lent í þessu eða hefur einhver ráð sem að gætu hjálpað?