Síða 1 af 1

Netið virkar ekki eftir Spyware removal

Sent: Lau 04. Des 2004 01:21
af NortherWooD
Sælir

Ég var að enda við að henda fullt af spyware af tölvunni hjá vinkonu minni og núna þá virkar netið ekki lengur :?
Semsagt tölvan fær ip-tölu og gateway og allt eðlilegt þannig...en bara kemst ekki á netið né getur pingað neitt nema gateway'ið.

Hefur einhver lent í þessu eða hefur einhver ráð sem að gætu hjálpað?

Sent: Lau 04. Des 2004 14:04
af MezzUp
Hvaða Windows ertu með? Geturðu pingað? Prófaðu að setja upp nýjasta Service Pack.

Re: Netið virkar ekki eftir Spyware removal

Sent: Lau 04. Des 2004 14:50
af gumol
NortherWooD skrifaði:... né getur pingað neitt nema gateway'ið....

Sent: Lau 04. Des 2004 15:42
af NortherWooD
ok ég er búinn að ná að laga þetta....
var búinn að prófa að henda út service pack 2 og setja aftur inn...virkaði ekkert

Semsagt það sem að hafði gerst var að...þegar ég henti út spywareinu þá hafði svokallað 'WinSocks' skemmst á einhvern hátt....þ.a. tölvan gat ekki resolvað neina dns
Eftir að ég installaði winsocks aftur þá virkaði tölvan :)

Sent: Lau 04. Des 2004 20:08
af natti
Internetið er bara annað orð yfir spyware. Þarft þess ekkert ;)

Sent: Þri 07. Des 2004 09:12
af bizz
Já það er mjög algengt að fólk pingi bara eins og t.d mbl.is eða google.com, en prófar ekki að pinga bara IP á síðunum.
Og þar sem að maður veit IP á fæstum síðum þá er fínt að nota dns server til að pinga, t.d 193.4.194.2 hjá vodafone :)