Síðustu vikurnar hef ég verið að útbúa vefsíðu þar sem hægt er að skrá sig á lista sem birtir upplýsingar um stöðu þína í Solo queue leiknum League Of Legends og rankar þig meðal annarra íslendinga.
Linkurinn er hér: http://iceleague.is
Githubið er hér: https://github.com/ElvarP/IceLeague - Ef þú sérð eitthvað sem má betrumbæta (Sem þú munt eflaust gera) þá máttu endilega gera pull request!
Mér myndi finnast gaman að fá álit ykkur á vefnum
Ég var að búa til vefsíðu og langar að fá álit
Re: Ég var að búa til vefsíðu og langar að fá álit
Persónulega myndi ég ekki nota tables, frekar nota Grid kerfið og kannski hafa það þannig að í mobile birtast ákveðnir dálkar og aðrir ekki, eða eithvað í þá áttina.
table listinn kemur svona út í mobile.
Annars mjög flott síða og skemmtilegt
table listinn kemur svona út í mobile.
Annars mjög flott síða og skemmtilegt
Borðtölva --> CoolerMaster Silencio 550 | Asus P8Z77-V LX | I5 3330 3.0 ghz | Geil 8GB vinnsluminni 1600 MHZ | PNY 660 GTX 2gb | Coolermaster 212 EVO | 600W corsair |
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
Fartölva --> Lenova E530 | I7-3632QM 2.20GHZ | 8GB RAM | LENOVO 3259MAG(Motherboard) | 2048MB NVIDIA GeForce GT 635M | 1TB drive | 14,9GB SSD
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 155
- Skráði sig: Fös 27. Feb 2015 16:39
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Ég var að búa til vefsíðu og langar að fá álit
Stufsi skrifaði:Persónulega myndi ég ekki nota tables, frekar nota Grid kerfið og kannski hafa það þannig að í mobile birtast ákveðnir dálkar og aðrir ekki, eða eithvað í þá áttina.
table listinn kemur svona út í mobile.
Annars mjög flott síða og skemmtilegt
Ástæðan afhverju ég notaði ekki grid kerfið er vegna þess að ég fann ekki neina góða leik til þess að gera leitarkerfi og sorting system og allt þannig auka dót.
Skal samt skoða þetta með að gera töflurnar meira mobile friendly.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ég var að búa til vefsíðu og langar að fá álit
Maður notar töflur til að setja fram töfluleg gögn, ekkert að því.
Töflur geta samt verið leiðinlegar í mobile, en Bootstrap býður uppá .table-responsive class sem setur horizontal scroll á töflur ef þarf. Það er ágætis lausn.
Töflur geta samt verið leiðinlegar í mobile, en Bootstrap býður uppá .table-responsive class sem setur horizontal scroll á töflur ef þarf. Það er ágætis lausn.