Hökt í tölvunni
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
Hökt í tölvunni
Af of til kemur svona hökt í tölvuna, það er alveg sama hvað ég er að gera spila tölvuleik eða hlsuta á tónlist, þetta hökt er kannski í svona 0.5 sek. en er samt mjög pirrandi. Veit einhver af hverju þetta gerist?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1702
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Hökt í tölvunni
machinehead skrifaði:Af of til kemur svona hökt í tölvuna, það er alveg sama hvað ég er að gera spila tölvuleik eða hlsuta á tónlist, þetta hökt er kannski í svona 0.5 sek. en er samt mjög pirrandi. Veit einhver af hverju þetta gerist?
Án þess að vita eitthvað um settupið hjá þér og með þeim fyrirvara að þú sért ekki með vírus/adware/annað-leiðinda-drasl myndi ég giska á að stýrikerfið væri að vesenast eitthvað. Trasha (eða segir maður thrashing..) minninu eða álíka.. (1)
Svo geta einhver Service eða Drivers verið að bugga þig.. getur fylgst með því í Task Manager eða með því að setja upp Performance Monitoring.. 'eini' gallinn við það er að þú þarft eiginlega að vita hvað þú ætlar að monitora
(1)þ.e. þegar minnið klárast verður stýrikerfið að redda meira minni hvað sem það kostar.. sem er yfirleitt gert með því að rúlla í gegnum allt minnið og skoða hvað er í notkun og hvað ekki. Sumt í minninu er bara hægt að merkja ónotað strax, annað er kannski í notkun en hefur ekki verið notað í lengri tíma (fer reyndar eftir því hvort stýrikerfið notar MRU, LRU.. eða einhvern annann algórithma) og þá er sá hluti minnisins skrifaður niður á disk (page file) sem er svona 100 (eða meira) sinnum hægvirkara heldur en minnið sjálft.
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur