Sumar vefsíður virka ekki lengur með Avast antivirus
Sent: Sun 19. Apr 2015 20:59
Er að reka mig á það að Avast virðist koma í veg fyrir að ég geti skoðað sumar vefsíður á eðlilegan máta því síður eru ekki að hlaðast niður í vafrann heilar eins og þær eiga að gera.
Ef ég slekk á vörninni í smá tíma og endurhleð síðurnar þá birtast þær eins og venjulega. Síðu refreshið er samt ekki málið því ég hef prufað það áður.
Wiki vefurinn hjá CentOS er til að mynda hættur að virka hjá mér nema ég slökkvi á Avast á meðan.
Kannist þið við þetta vandamál?
Ef ég slekk á vörninni í smá tíma og endurhleð síðurnar þá birtast þær eins og venjulega. Síðu refreshið er samt ekki málið því ég hef prufað það áður.
Wiki vefurinn hjá CentOS er til að mynda hættur að virka hjá mér nema ég slökkvi á Avast á meðan.
Kannist þið við þetta vandamál?