Síða 1 af 1
Innanlands niðurhal á Java sdk?
Sent: Fös 25. Apr 2003 21:31
af Tinker
Er þetta til einhversstaðar?
/me emjar af sársauka vegna átthagafjötra netsins á skerinu!
Sent: Fös 25. Apr 2003 21:36
af gumol
Hvað er Java sdk?
Sent: Fös 25. Apr 2003 21:38
af elv
SDK ,software develop kit eða eitthvað álíka
Sent: Fös 25. Apr 2003 21:40
af Tinker
Sent: Fös 25. Apr 2003 21:42
af elv
Ef það er ekki á rhnet eða huga er hæpið að þetta sé hér
Sent: Fös 25. Apr 2003 21:56
af Tinker
ammz, það er til á rhnet (í gegnum tucows) en það er rækilega
merkt beta...
heh, traceroute rhnet.linux.tucows.com endar í draupnir.rhnet.is.
afhverju þarf rhnet að nota com-endingu hjá sér???
elv skrifaði:Ef það er ekki á rhnet eða huga er hæpið að þetta sé hér
Re: Innanlands niðurhal á Java sdk?
Sent: Fös 25. Apr 2003 23:54
af Spirou
Tinker skrifaði:Er þetta til einhversstaðar?
/me emjar af sársauka vegna átthagafjötra netsins á skerinu!
Hérna:
http://www.nord.is/~olafurun/programs/
Og segðu svo aldrei að bandvídd Háskóla Íslands sé bara notuð fyrir klám
Re: Innanlands niðurhal á Java sdk?
Sent: Lau 26. Apr 2003 00:38
af Tinker
Tjah, þetta sannar sko ekkert, hefðir td. getað hlaðið þessu niður á
cd úti í heimi og...
assakið, ég var óskýr, vantar þetta drasl fyrir linux...
/me slaps forhead!
Spirou skrifaði:Og segðu svo aldrei að bandvídd Háskóla Íslands sé bara notuð fyrir klám
Re: Innanlands niðurhal á Java sdk?
Sent: Lau 26. Apr 2003 00:46
af Spirou
Sorry can't help you there
Sent: Lau 26. Apr 2003 02:01
af Castrate
er þetta ekki á static.hugi.is