Síða 1 af 2
Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 01:05
af gamer8
Ég veit lítið um internet og hvernig á að setja það allt upp og þess vegna kem ég hingað í leit að svörum. Ég er með ljósnet símans og 300 GB pakkan en ég er ekki viss hvað hraðinn er á því. Ég fæ 26 mb/s í speedtest.
Spurning: hvað er besta leið til að bypassa ISP censorshop og throttling til að maður sé að fá 100% það sem maður er að borga fyrir. Ég hef verið að kynna mér hvernig á að breyta um DNS en eru fleiri leiðir?
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 01:07
af gamer8
Er ekki Síminn annars með forced cap hjá sér sem að filterar út síður og þannig drasl. Ég er að fá t.d. 2.5 mb/s í download speed í utorrent. Er það normal?
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 01:09
af gamer8
Ok komst að því ég á að vera að fá allt að 50 mb/s !
Hvernig losa ég um censorship bullið hjá Símanum og vera frjáls á internetinu?
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 02:16
af DJOli
*Allt að*
Raunhraði fer eftir gæðum línunnar til þín. Ljósnet símans virkar þannig að ljósleiðari liggur frá símstöð út í götuskápa, svo gamli góði tveggja víra koparinn inn í hús úr götuskáp. Því mun styttri sem þessi koparlögn er, úr símainntakinu hjá þér, og út úr húsinu, og út í götuskáp, þeim mun meiri hraða færðu. En þeir auglýsa þó bara upp að 50mb. Allt umfram það er bara bónus.
Ljósnet er ekki = Ljósleiðari.
1. ljósnet er með hærra ping en adsl eða ljósleiðari.
2. ljósnet er ekki "fastur hraði í x kbps/mbps" heldur hærri hraði en hefðbundinn adsl búnaður býður upp á, enda kalla tæknimenn ljósnetið vdsl.
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 02:24
af gamer8
DJOli skrifaði:*Allt að*
Raunhraði fer eftir gæðum línunnar til þín. Ljósnet símans virkar þannig að ljósleiðari liggur frá símstöð út í götuskápa, svo gamli góði tveggja víra koparinn inn í hús úr götuskáp. Því mun styttri sem þessi koparlögn er, úr símainntakinu hjá þér, og út úr húsinu, og út í götuskáp, þeim mun meiri hraða færðu. En þeir auglýsa þó bara upp að 50mb. Allt umfram það er bara bónus.
Ljósnet er ekki = Ljósleiðari.
1. ljósnet er með hærra ping en adsl eða ljósleiðari.
2. ljósnet er ekki "fastur hraði í x kbps/mbps" heldur hærri hraði en hefðbundinn adsl búnaður býður upp á, enda kalla tæknimenn ljósnetið vdsl.
Takk fyrir útskýringu. Get ég notað aðferðir til að frýja upp meiri hraða? Ég er nýliði í internet stillingum. Hef heyrt um DNS(veit lítið) og VPN(veit mikið) og hef líka heyrt um SSH(veit ekkert) og svo náttúrulega stillingar í utorrent sem gætu hjálpað. Aðallega Utorrent sem er vesen. VPN hjálpar með allt hitt.
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 02:26
af gamer8
er að fá mest 2.5 mb/s í utorrent með 50 mb/s pakkanum. Meikar það sense?
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 02:28
af capteinninn
Fyrsta lagi eru þessi þráður hjá þér með mjög mörg brot á reglu 1.d. um bump á sólarhring.
Í öðru lagi þá geta fullt af hlutum haft áhrif á hraðann hjá þér. Ertu að tengjast þráðlaust eða með snúru? Hvað ertu langt frá símstöð? Er léleg símasnúra úr router í vegginn ofl.
Hef aldrei heyrt um að það séu neinir filterar eða neitt slíkt í gangi hjá Símanum að hægja á einhverjum ákveðnum tengingum nema það er lokað á icetracker útaf lögbanni hjá sýslumanni sem Síminn þarf að fylgja.
Myndi bara hafa samband við Símann á morgun og láta þá kíkja á línuna hjá þér og skoða hvort það sé eitthvað sambandsleysi.
Vertu samt búinn að prófa að mæla með snúru fyrst til að staðfesta að þetta sé ekki bara wifi vandamál.
VPN er ekkert líklegt að fara að auka hraðann eitthvað hjá þér heldur líklega frekar minnka hann þótt það sé yfirleitt ekki mikið (fer eftir vpn serverum samt). Væntanlega ertu samt að tengjast með VPN ef þú ert að tengjast með allt annað á tölvunni þinni í gegnum það.
DNS hefur ekki áhrif á hraðann hjá þér.
SSH hefur heldur ekki áhrif á hraðann hjá þér.
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 02:32
af gamer8
capteinninn skrifaði:Fyrsta lagi eru þessi þráður hjá þér með mjög mörg brot á reglu 1.d. um bump á sólarhring.
Í öðru lagi þá geta fullt af hlutum haft áhrif á hraðann hjá þér. Ertu að tengjast þráðlaust eða með snúru? Hvað ertu langt frá símstöð? Er léleg símasnúra úr router í vegginn ofl.
Hef aldrei heyrt um að það séu neinir filterar eða neitt slíkt í gangi hjá Símanum að hægja á einhverjum ákveðnum tengingum nema það er lokað á icetracker útaf lögbanni hjá sýslumanni sem Síminn þarf að fylgja.
Myndi bara hafa samband við Símann á morgun og láta þá kíkja á línuna hjá þér og skoða hvort það sé eitthvað sambandsleysi.
Vertu samt búinn að prófa að mæla með snúru fyrst til að staðfesta að þetta sé ekki bara wifi vandamál.
VPN er ekkert líklegt að fara að auka hraðann eitthvað hjá þér heldur líklega frekar minnka hann þótt það sé yfirleitt ekki mikið (fer eftir vpn serverum samt). Væntanlega ertu samt að tengjast með VPN ef þú ert að tengjast með allt annað á tölvunni þinni í gegnum það.
DNS hefur ekki áhrif á hraðann hjá þér.
SSH hefur heldur ekki áhrif á hraðann hjá þér.
Er í smá fjarlægð frá símstöð. Fæ 26 mb/s í speedtest og 2.5 mb/s max í utorrent en er með áskrift á 50 mb/s.
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 02:34
af capteinninn
Nei eins og DJOLI talar um ertu með allt að 50 mb/s. Ef þú ert langt frá símstöð þá ertu kannski ekki að ná alveg það góðum hraða inn í hús til þín.
Ertu búinn að gera hraðapróf á innlendum server annaðhvort hjá Símanum eða Speedtest.net með snúru?
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 02:39
af gamer8
capteinninn skrifaði:Nei eins og DJOLI talar um ertu með allt að 50 mb/s. Ef þú ert langt frá símstöð þá ertu kannski ekki að ná alveg það góðum hraða inn í hús til þín.
Ertu búinn að gera hraðapróf á innlendum server annaðhvort hjá Símanum eða Speedtest.net með snúru?
Ég prufaði síma hraðapróf og fæ sömu tölu 26 mb/s.
En ég var að pæla ef að það er firewall í routernum(eða önnur censoring filter sem að lokar á vefsíður) sem er að cappa utorrent eða bara hreinlega loka fyrir það hvernig færi ég að því að breyta stillingum í router þannig ég fengi aftur 26 mb/s allveg einsog ég var með áður og þ.a.l. fengi ég aftur 2.5 mb/s. Eru leiðir til að gera það sem ég spyr um?
Ég hef heyrt um að breyta DNS name server eða eitthvað álíka og svo líka tunnella eitthvað gegnum port 22 man ekki. Svo náttúrulega VPN einsog PIA sem að er með spes fyrir utorrent til að uncappa og frýja allan hraða en það kostar sitt.
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 08:07
af emmi
Málið með Ljósnetið er að það er hægt að ná mun meira útúr því en þeir gera í dag. Ef þú ert með sjónvarp á því þá verður nethraðinn aldrei 50Mbit. Þó þú sért ekki með sjónvarp, þá stillir Míla öll port á interleaved í stað superchannel sem gerir það að verkum að þú færð helmingi hærra ping (15-17ms vs 8-9ms) og nærð aldrei 50Mbit hraða, algengur hraði er 3-3.5MB/s í stað allt að 5.5MB/s.
Vörusvik? Mögulega.
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 08:18
af nidur
Ertu að mæla hraðann í gegnum vpn?
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 09:01
af KermitTheFrog
Ég get ekki séð að þú hafir svarað þessu: Ertu að mæla þetta í gegnum WiFi eða snúrutengt?
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 10:00
af Icarus
Hljómar fyrir mér eins og WiFi hraði, 2,4GHz N er oft að skila í kringum 20Mb.
Varðandi torrent hraða, þá verðurðu að muna að gera greinarmun á Mb og MB. 1MB = 8 Mb.
Svo 2,5MB í uTorrent jafngildir 20Mb í hraða, sem er bara mjög fínt ef þetta er tekið yfir þráðlaust.
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 10:08
af gamer8
emmi skrifaði:Málið með Ljósnetið er að það er hægt að ná mun meira útúr því en þeir gera í dag. Ef þú ert með sjónvarp á því þá verður nethraðinn aldrei 50Mbit. Þó þú sért ekki með sjónvarp, þá stillir Míla öll port á interleaved í stað superchannel sem gerir það að verkum að þú færð helmingi hærra ping (15-17ms vs 8-9ms) og nærð aldrei 50Mbit hraða, algengur hraði er 3-3.5MB/s í stað allt að 5.5MB/s.
Vörusvik? Mögulega.
Og hvernig að stilla aftur á superchannel? Not possible?
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 10:09
af gamer8
nidur skrifaði:Ertu að mæla hraðann í gegnum vpn?
Nei gegnum mitt eigið ip bara.
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 10:22
af gamer8
Icarus skrifaði:Hljómar fyrir mér eins og WiFi hraði, 2,4GHz N er oft að skila í kringum 20Mb.
Varðandi torrent hraða, þá verðurðu að muna að gera greinarmun á Mb og MB. 1MB = 8 Mb.
Svo 2,5MB í uTorrent jafngildir 20Mb í hraða, sem er bara mjög fínt ef þetta er tekið yfir þráðlaust.
Þá er ekki mikið sem hægt er að kvarta yfir sambandi við það. En ég hef verið að reyna að experimenta með svona ISP censoring dót. Þar sem ISP setur hömlur gegnum routerinn með allskonar stillingum. Er hægt að frýja þær stillingar og hugsanlega græða einhvern hraða? Hlýtur að vera hægt að nota heilann einhvernveginn og manipulata router settings til að fá það mesta mögulega sem kemur beint inn í hús til þín im sure. Tökum t.d. sem dæmi ef að ISP setur filter hjá þér þar sem bannar að skoða ýmsar síður og þú notar auðvitað proxy bara til að fjarlæga þesssar takmarkanir en proxy er ekki sniðugt uppá hraða að gera þannig ég spyr er hægt að manipulata router settings til þess að fá boost hraða á tenginuna sem vanalega hefur verið limiterað.
http://www.makeuseof.com/tag/how-to-byp ... ensorship/http://www.howtogeek.com/167418/5-ways- ... filtering/
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 10:55
af emmi
gamer8 skrifaði:emmi skrifaði:Málið með Ljósnetið er að það er hægt að ná mun meira útúr því en þeir gera í dag. Ef þú ert með sjónvarp á því þá verður nethraðinn aldrei 50Mbit. Þó þú sért ekki með sjónvarp, þá stillir Míla öll port á interleaved í stað superchannel sem gerir það að verkum að þú færð helmingi hærra ping (15-17ms vs 8-9ms) og nærð aldrei 50Mbit hraða, algengur hraði er 3-3.5MB/s í stað allt að 5.5MB/s.
Vörusvik? Mögulega.
Og hvernig að stilla aftur á superchannel? Not possible?
Nei, þú getur það ekki, Míla stjórnar þessu.
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 12:59
af capteinninn
gamer8 skrifaði:Icarus skrifaði:Hljómar fyrir mér eins og WiFi hraði, 2,4GHz N er oft að skila í kringum 20Mb.
Varðandi torrent hraða, þá verðurðu að muna að gera greinarmun á Mb og MB. 1MB = 8 Mb.
Svo 2,5MB í uTorrent jafngildir 20Mb í hraða, sem er bara mjög fínt ef þetta er tekið yfir þráðlaust.
Þá er ekki mikið sem hægt er að kvarta yfir sambandi við það. En ég hef verið að reyna að experimenta með svona ISP censoring dót. Þar sem ISP setur hömlur gegnum routerinn með allskonar stillingum. Er hægt að frýja þær stillingar og hugsanlega græða einhvern hraða? Hlýtur að vera hægt að nota heilann einhvernveginn og manipulata router settings til að fá það mesta mögulega sem kemur beint inn í hús til þín im sure. Tökum t.d. sem dæmi ef að ISP setur filter hjá þér þar sem bannar að skoða ýmsar síður og þú notar auðvitað proxy bara til að fjarlæga þesssar takmarkanir en proxy er ekki sniðugt uppá hraða að gera þannig ég spyr er hægt að manipulata router settings til þess að fá boost hraða á tenginuna sem vanalega hefur verið limiterað.
http://www.makeuseof.com/tag/how-to-byp ... ensorship/http://www.howtogeek.com/167418/5-ways- ... filtering/
Eftir því sem ég best veit eru engar stillingar á routernum til að hafa einhver censoring áhrif eða hægja á netinu þínu viljandi frá símanum, icetracker lokunin er á þeirra enda en ekki á routernum sjálfum.
Það er í rauninni lítið sem þú getur gert til að auka hraðann hjá þér með einhverjum stillingum á router eða neitt slíkt, getur kíkt yfir stillingar í utorrent hvort eitthvað þar sé að hægja á hraðanum hjá þér eða eitthvað slíkt.
Næsta væri að heyra bara í símanum og athuga hvað þú ert langt frá símstöð og hvaða hraða þú ert að fá inn í hús og slíkt.
Þú ert samt aldrei búinn að svara hvort hraðaprófið þitt sé með snúru eða þráðlaust, sem getur verið alger dealbreaker ef þetta er hraði á þráðlausu.
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 13:25
af gamer8
capteinninn skrifaði:gamer8 skrifaði:Icarus skrifaði:Hljómar fyrir mér eins og WiFi hraði, 2,4GHz N er oft að skila í kringum 20Mb.
Varðandi torrent hraða, þá verðurðu að muna að gera greinarmun á Mb og MB. 1MB = 8 Mb.
Svo 2,5MB í uTorrent jafngildir 20Mb í hraða, sem er bara mjög fínt ef þetta er tekið yfir þráðlaust.
Þá er ekki mikið sem hægt er að kvarta yfir sambandi við það. En ég hef verið að reyna að experimenta með svona ISP censoring dót. Þar sem ISP setur hömlur gegnum routerinn með allskonar stillingum. Er hægt að frýja þær stillingar og hugsanlega græða einhvern hraða? Hlýtur að vera hægt að nota heilann einhvernveginn og manipulata router settings til að fá það mesta mögulega sem kemur beint inn í hús til þín im sure. Tökum t.d. sem dæmi ef að ISP setur filter hjá þér þar sem bannar að skoða ýmsar síður og þú notar auðvitað proxy bara til að fjarlæga þesssar takmarkanir en proxy er ekki sniðugt uppá hraða að gera þannig ég spyr er hægt að manipulata router settings til þess að fá boost hraða á tenginuna sem vanalega hefur verið limiterað.
http://www.makeuseof.com/tag/how-to-byp ... ensorship/http://www.howtogeek.com/167418/5-ways- ... filtering/
Eftir því sem ég best veit eru engar stillingar á routernum til að hafa einhver censoring áhrif eða hægja á netinu þínu viljandi frá símanum, icetracker lokunin er á þeirra enda en ekki á routernum sjálfum.
Það er í rauninni lítið sem þú getur gert til að auka hraðann hjá þér með einhverjum stillingum á router eða neitt slíkt, getur kíkt yfir stillingar í utorrent hvort eitthvað þar sé að hægja á hraðanum hjá þér eða eitthvað slíkt.
Næsta væri að heyra bara í símanum og athuga hvað þú ert langt frá símstöð og hvaða hraða þú ert að fá inn í hús og slíkt.
Þú ert samt aldrei búinn að svara hvort hraðaprófið þitt sé með snúru eða þráðlaust, sem getur verið alger dealbreaker ef þetta er hraði á þráðlausu.
Þráðlaust
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 14:47
af Icarus
Ef þetta er þráðlaust er bara málið að breyta því ef þú villt fá meiri hraða.
Flöskuhálsinn er innanhús hjá þér.
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 15:22
af elvarg09
Smá spurning sem að tengist þessu subjecti:
Nú er ég með ljósleiðara hjá 365 þar sem þráðlaust er ég að ná max 20Mbps þó ég sé alveg við routerinn. Með lan snúru er ég að ná 90Mbps. Á að vera svona svakalegur munur á þessu? Hvaða hlutir eru helst að hægja á netinu þráðlaust?
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 16:07
af mercury
elvarg09 skrifaði:Smá spurning sem að tengist þessu subjecti:
Nú er ég með ljósleiðara hjá 365 þar sem þráðlaust er ég að ná max 20Mbps þó ég sé alveg við routerinn. Með lan snúru er ég að ná 90Mbps. Á að vera svona svakalegur munur á þessu? Hvaða hlutir eru helst að hægja á netinu þráðlaust?
fer bara eftir því hvernig wifi kerfi þú ert með. getur alveg örugglega fengið þér usb netkort og náð betri hraða ef routerinn byður upp á það.
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 17:02
af AntiTrust
elvarg09 skrifaði:Smá spurning sem að tengist þessu subjecti:
Nú er ég með ljósleiðara hjá 365 þar sem þráðlaust er ég að ná max 20Mbps þó ég sé alveg við routerinn. Með lan snúru er ég að ná 90Mbps. Á að vera svona svakalegur munur á þessu? Hvaða hlutir eru helst að hægja á netinu þráðlaust?
Það er svo margt sem getur haft áhrif á WiFið en helst eru það önnur raftæki sem geta truflað, þ.e. ef routerinn er of nálægt stórum heimilistækjum eða græjum. Annars vegar geta routerar í húsum/íbúðum í kring verið að trufla og þá dugar oftast að hoppa yfir á aðrar rásir (mælt með að hoppa á milli 1, 6 og 11).
Það eru svo alveg leiðinlega margar týpur af routerum í gangi sem hreinlega ráða ekki við mikið meira en 25-35Mbps throughput á 2.4Ghz bandinu. Í mörgum tilfellum er lausnin yfirleitt bara betri router.
Re: Nýta 100% nethraða f. ljósnet símans
Sent: Fim 16. Apr 2015 18:06
af Fumbler
Eins og aðrir hafa verið að segja þá er þetta eðlilegur hraði ef þú ert á wifi.
802.11b - 11 Mbps nær max um 1Mb/sec
802.11g - 54 Mbps nær max um 6Mb/sec
802.11n - 150 Mbps(nær max um 18Mb/sec) , 300 Mbps(nær max um 37 Mb/sec) betri routerar all uppí 450 Mbps(nær max 56 Mb/sec)
802.11ac - 1300+Mbps(nær max um 162 Mb/sec)
Þannig til þess að gera fullnýtt hraðan á wifi þá þarftu að vera með Góðan N router eða AC router. svo þarf auðvita tölvan líka að vera með gott N eða AC kort.
Mín ljósnets tenging hjá símanum er svona