Vandræði með RSS í Utorrent.


Höfundur
littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Vandræði með RSS í Utorrent.

Pósturaf littli-Jake » Fös 10. Apr 2015 23:03

Kanski ekki rétti staðurinn en stjórnendur laga það þá bara ef þeim finst ástæða til.

Er búinn að vera að brasa við að koma mér upp RSS á µtorrent og það gengur eginlega ekki neitt hjá mér.
Er að nota af Deildu og fæ bara RSS sem birtir alla þætti sem koma inn síðustu 2 daga eða svo. Vandamálið er að þegar ég er að pikka út þá þætti sem ættu að koma (vel augljóslega ekki DL all) koma þeir ekki. Er búinn að skoða nokkur tutorials á youtube, græja filterana, velja DL directory, gæði og svo framvegis.

Einhver sem getur aðstoðað mig?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180