Besta leiðin til að koma þráðlausu neti í bílsskúr úr húsi
Sent: Fim 09. Apr 2015 12:04
Er að setja upp vél í bílskúrinn hjá mér og það er alveg nauðsynlegt að hafa hana nettengda.
Nema að routerinn er inn í húsi og bílskúrinn er ekki samtengdur húsinu, gæti giskað að það væru 20-30 metrar milli routers og þar sem tölvan ætti að vera í skúr (milli veggja þaes)
Ætli Wifi signalið detti ekki út á miðri leið, hver væri besta leiðin til að koma netsambandi á?
Fá wifi signal booster eða eitthvað slíkt og setja út í glugga næst skúrnum, og hafa USB utanáliggjandi netkort við tölvuna?
Allar hugmyndir vel þegnar
Nema að routerinn er inn í húsi og bílskúrinn er ekki samtengdur húsinu, gæti giskað að það væru 20-30 metrar milli routers og þar sem tölvan ætti að vera í skúr (milli veggja þaes)
Ætli Wifi signalið detti ekki út á miðri leið, hver væri besta leiðin til að koma netsambandi á?
Fá wifi signal booster eða eitthvað slíkt og setja út í glugga næst skúrnum, og hafa USB utanáliggjandi netkort við tölvuna?
Allar hugmyndir vel þegnar