Síða 1 af 1
Auka router fyrir USA DNS
Sent: Þri 07. Apr 2015 17:02
af nidur
Hæ,
hefur einhver sett upp auka router heima hjá sér sem hann hefur bara fyrir Roku/Apple Tv og svo framvegis til að blocka/breyta dns. Þannig að þau haldi að þau séu í Bandaríkjunum.
Re: Auka router fyrir USA DNS
Sent: Þri 07. Apr 2015 17:04
af tanketom
væri örugglega auðveldara að setja upp tölvu til þessi ef þú átt eina gamla
Re: Auka router fyrir USA DNS
Sent: Þri 07. Apr 2015 17:05
af nidur
Já, var einmitt að pæla í því, þyrfti maður þá ekki 2 lan tengi.
Ætli það sé hægt að nýta rasberry pi í svona
Re: Auka router fyrir USA DNS
Sent: Þri 07. Apr 2015 17:08
af tanketom
nidur skrifaði:Já, var einmitt að pæla í því, þyrfti maður þá ekki 2 lan tengi.
Ætli það sé hægt að nýta rasberry pi í svona
jáá mögulega, þú þyrftir amk 2 lan tengi og WiFi, þá gætiru tengt tækinn við tölvuna semsagt í gegnum WiFi, það er til haugur af aukadótið fyrir rasberry, svo er auðvitað utanliggjandi usb tengt dót, bara nota ýmundunaraflið
Re: Auka router fyrir USA DNS
Sent: Þri 07. Apr 2015 20:14
af BugsyB
getur notað bara acces point og sett upp dhcp á hann og notað hann sér fyrir þetta
Re: Auka router fyrir USA DNS
Sent: Þri 07. Apr 2015 22:35
af Icarus
Hringiðan opnar líka fyrir þessar vefsíður, minna flækjustig.