Síða 1 af 1

Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp[Leyst]

Sent: Fös 03. Apr 2015 18:36
af NumiSrc
sælir vaktarar

spurning er sú hvort eitthvern hérna hefur lent í þessu,með að það kemur alltaf upp hljóð " eins og það er device disconnect
og device reconnected á 5-10 mínutu fresti.ég er búin að unplugga allt sem er usb. fyrir utan lyklaborðið og músina .
, yndislega hjálp væri þegin og já þetta er gigabyte z68xp ud4 og er að nota win 8.1 :-k [-o<

Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp

Sent: Fös 03. Apr 2015 18:50
af tanketom
vá shit ég var alltaf að lenda i þessu, held að þetta sé bara clitch í sjálfu stýrikerfinu, hætti þegar ég formataði tölvuna

Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp

Sent: Fös 03. Apr 2015 18:57
af NumiSrc
tanketom skrifaði:vá shit ég var alltaf að lenda i þessu, held að þetta sé bara clitch í sjálfu stýrikerfinu, hætti þegar ég formataði tölvuna


þetta er nefnilega bara pirrandi :crying ég var búin að prófa formatta og setja windows-inn upp ,en það gerist gerist aftur. skiptir þvi kannski máli að ég notaði sömu windows setupin ? eða ætti ég að prófa að nota aðra windows ?

Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp

Sent: Fös 03. Apr 2015 19:29
af Hannesinn
Gæti mögulega verið skjásvæfan eða skjárinn að böggast eitthvað. Prufaðu að slökkva á skjánum og athugaðu hvort þetta haldi áfram. Hef séð þetta gerast með skjá með usb portin tengd.

Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp

Sent: Fös 03. Apr 2015 19:49
af NumiSrc
Hannesinn skrifaði:Gæti mögulega verið skjásvæfan eða skjárinn að böggast eitthvað. Prufaðu að slökkva á skjánum og athugaðu hvort þetta haldi áfram. Hef séð þetta gerast með skjá með usb portin tengd.


búin að prófa virkaði ekki :)

Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp

Sent: Fös 03. Apr 2015 20:44
af hagur
Getur þá ekki verið að þetta sé músin eða lyklaborðið?

Annars myndi ég bara fara í control panel og sounds og disable-a þetta hljóð :-). Þ.e ef þetta virðist ekki vera að hafa neinar aukaverkanir aðrar en pirring.

Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp

Sent: Fös 03. Apr 2015 20:57
af Minuz1
Skoða usb snúrurnar og tengin.

Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp

Sent: Fös 03. Apr 2015 21:02
af NumiSrc
hagur skrifaði:Getur þá ekki verið að þetta sé músin eða lyklaborðið?

Annars myndi ég bara fara í control panel og sounds og disable-a þetta hljóð :-). Þ.e ef þetta virðist ekki vera að hafa neinar aukaverkanir aðrar en pirring.


hehe ég held að ég verði að gera það bara var búin að googla allt upp fann bara enga lausn :D #-o


Minuz1 skrifaði:Skoða usb snúrurnar og tengin.


all checked :)

Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp

Sent: Fös 03. Apr 2015 22:24
af brain
búinn að prófa:

1. Scroll to the right and type 'Power Options' in the search field and click on it.
2. Click 'Change plan setting' on your chosen plan.
3. Click 'Change advanced power setting' on your chosen plan.
4. Find 'USB settings' and open.
5. Find 'USB selective suspend setting' and change it to disabled.

Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp

Sent: Fös 03. Apr 2015 22:59
af snaeji
Hvað með að opna device manager og fylgjast með hvort það verði einhverjar breytingar þar inni við hljóðið ? Hljómar eins og það gæti verið lélegur driver á einhverju.

Gætir þess vegna tekið þetta upp með screen recorder svo missir ekki af því hvað er að gerast.

Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp

Sent: Fös 03. Apr 2015 23:20
af Hannesinn
Ef þetta gerist reglulega, þá er þetta frekar eitthvað Power savings dót en lélegur driver, en gæti þó tengst líka. Best væri að skoða event loggerinn og sjá hvort eitthvað sé að flooda hann. Ég man hins vegar ekki blint hvar þú nálgast hann í Win8.1.

Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp

Sent: Fös 03. Apr 2015 23:31
af NumiSrc
brain skrifaði:búinn að prófa:

1. Scroll to the right and type 'Power Options' in the search field and click on it.
2. Click 'Change plan setting' on your chosen plan.
3. Click 'Change advanced power setting' on your chosen plan.
4. Find 'USB settings' and open.
5. Find 'USB selective suspend setting' and change it to disabled.


var að fara prófa þetta


snaeji skrifaði:Hvað með að opna device manager og fylgjast með hvort það verði einhverjar breytingar þar inni við hljóðið ? Hljómar eins og það gæti verið lélegur driver á einhverju.

Gætir þess vegna tekið þetta upp með screen recorder svo missir ekki af því hvað er að gerast.


jám ég var búin að fylgjast með í device manager það var ekkert sem breyttist,var lika með forrit sem heitir usbdeview opin til að fylgjast með alla usb portið , en ætla að prófa það sem brainin var að benda á fyrir ofan


Hannesinn skrifaði:Ef þetta gerist reglulega, þá er þetta frekar eitthvað Power savings dót en lélegur driver, en gæti þó tengst líka. Best væri að skoða event loggerinn og sjá hvort eitthvað sé að flooda hann. Ég man hins vegar ekki blint hvar þú nálgast hann í Win8.1.


kiki á það

Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp

Sent: Fös 03. Apr 2015 23:37
af snaeji
http://www.nirsoft.net/utils/usb_log_view.html

Sýnist þetta forrit henta betur en usbdeview

edit: ahh virkar kannski ekki á windows 8

Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp[Leyst]

Sent: Lau 04. Apr 2015 10:28
af NumiSrc
jæja vaktarar

þá er þetta mál leyst.þetta endaði með að ég fór að strauja vélina aftur og installaði driverinn hver fyrir sig/eitt í einu til að
gá hvað er að valda þessu.svo þetta endaði með því að ég grunaði að þetta Logitech forritinn fyrir músina sem var að valda þessu
"fyrst installaði ég forritinn fyrir logtech músina eftir straujun þá tók ég eftir að hljóðin byrjaði aftur og uninstallaði aftur þá var engin hljóð eftir á
en allavega þakka ég ykkur öll fyrir hjálpina " það má læsa þræðin "
:happy :D [-o< =D> :face

Re: Device Disconnected,Device Reconnected hljóðið kemur alltaf upp[Leyst]

Sent: Mán 06. Apr 2015 22:02
af tanketom
NumiSrc skrifaði:jæja vaktarar

þá er þetta mál leyst.þetta endaði með að ég fór að strauja vélina aftur og installaði driverinn hver fyrir sig/eitt í einu til að
gá hvað er að valda þessu.svo þetta endaði með því að ég grunaði að þetta Logitech forritinn fyrir músina sem var að valda þessu
"fyrst installaði ég forritinn fyrir logtech músina eftir straujun þá tók ég eftir að hljóðin byrjaði aftur og uninstallaði aftur þá var engin hljóð eftir á
en allavega þakka ég ykkur öll fyrir hjálpina " það má læsa þræðin "
:happy :D [-o< =D> :face


Þegar þú segir það, þá man ég það sjálfur að ég var með eh R.A.T mús sem valdi þessu :-"