Sjónvarp + BlueScreen

Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Sjónvarp + BlueScreen

Pósturaf noizer » Lau 27. Nóv 2004 21:34

Þegar það er búið að vera kveikt á sjónvarpinu í tölvunni (kortinu :wink: ) í ca 2 tíma þá kemur alltaf Blue Screen (sjá mynd) og þetta er mjög asnalegt.
Ég googlaði errorinu og það var sagt að þetta væri minnið og svo var eitthvað annað líka :?
Viðhengi
100_1685.jpg
100_1685.jpg (135.29 KiB) Skoðað 402 sinnum



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 27. Nóv 2004 21:56

Hmm, gerist alltaf á nákvæmlega sama tíma? Alltaf í sama forriti?
Eru línurnar tvær sem að byrja á **** alltaf eins?



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Lau 27. Nóv 2004 22:00

Jú þetta gerist bara þegar það er kveikt á sjónvarpinu (tölvunni) og já það er alltaf þetta 0x0000008E error



Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf MezzUp » Lau 27. Nóv 2004 22:09

Hilmar skrifaði:Jú þetta gerist bara þegar það er kveikt á sjónvarpinu (tölvunni) og já það er alltaf þetta 0x0000008E error

Meinarðu þegar þú ert að horfa á sjónvarpið í tölvunni í gegnum sjónvarpskort? Hvaða hugbúnað ertu að nota?
Ertu með nýjustu útgáfuna af sjónvarpskorts driver? Ertu með nýjustu útgáfuna af hugbúnaðinum sem að þú notar til þess að horfa á sjónvarpið? Ertu með alla service packs? Gerist þetta bara þegar þú ert að horfa á sjónvarpið? Stendur alltaf win32k.sys þarna?



Skjámynd

Höfundur
noizer
Tölvutryllir
Póstar: 699
Skráði sig: Fös 24. Sep 2004 18:40
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf noizer » Lau 27. Nóv 2004 22:20

Já er að horfa gegnum sjónvarskort
Ég hef ekkert fengið drivera :?
Þetta error kemur bara þegar það er kveikt á sjónvarpskortinu, eða sjónvarpinu
Man ekki hvort það standi alltaf win32k.sys þarna



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 28. Nóv 2004 00:12

Gerist fyrir mig líka stundum ég er með Kworld kort